„Sigurjón Hansson (Hjalla)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurjón Hansson''' frá Fitjakoti á Kjalarnesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 14. febrúar 1902 og lést 6. maí 1994 í Dvalarheimilinu Seljahlíð.<br> Foreldrar hans voru Hans Gíslason bóndi, f. 26. september 1866, d. 26. júlí 1944, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1867, d. 17. desember 1939. Sigurjón var með foreldrum sínum.<br> Hann hóf sjómennsku á áraskipi frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og frostaveturinn mikla 1...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurjon Hansson.jpg|thumb|200px|''Sigurjón Hansson.]]
'''Sigurjón Hansson''' frá Fitjakoti á Kjalarnesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 14. febrúar 1902 og lést 6. maí 1994 í Dvalarheimilinu Seljahlíð.<br>
'''Sigurjón Hansson''' frá Fitjakoti á Kjalarnesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 14. febrúar 1902 og lést 6. maí 1994 í Dvalarheimilinu Seljahlíð.<br>
Foreldrar hans voru Hans Gíslason bóndi, f. 26. september 1866, d. 26. júlí 1944, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1867, d. 17. desember 1939.
Foreldrar hans voru Hans Gíslason bóndi, f. 26. september 1866, d. 26. júlí 1944, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1867, d. 17. desember 1939.


Sigurjón var með foreldrum sínum.<br>
Sigurjón var með foreldrum sínum.<br>
Hann hóf sjómennsku á  áraskipi frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og frostaveturinn mikla 1918, þá 16 ára að aldri, gekk hann á ís ofan af Kjalarnesi til verstöðva suður með sjó að leita sér að skiprúmi. Hann  stundaði sjósókn í 47 ár, oftast skipstjóri eða stýrimaður, og síðan var hann verkamaður til 81 árs aldurs.<br>
Hann lauk hinu minna fiskimannaprófi í Eyjum 1924, allt að 60 tonna skip, og meirafiskimannapróf 1946.<br>
Sigurjón hóf sjómennsku á  áraskipi frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og frostaveturinn mikla 1918, þá 16 ára að aldri, gekk hann á ís ofan af Kjalarnesi til verstöðva suður með sjó að leita sér að skiprúmi. Hann  stundaði sjósókn í 47 ár, oftast skipstjóri eða stýrimaður, og síðan var hann verkamaður til 81 árs aldurs. Hann var skipstjóri á Enok I., Soffí, Braga, Sæfara og Hadda frá Eyjum, einnig stýrimaður á Haföldu og Gulltoppi með [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]], á Þorgeiri goða hjá [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvati Bjarnasyni]], og á Skúla fógeta og Freyju hjá [[Guðni Jónsson (Ólafshúsum)|Guðna Jónssyni]] o. fl. Hann var  starfsmaður hjá Eimskipafélaginu í Rvk 1950-1979.<br>
Hann fluttist ungur til Eyja til sjómennsku.<br>
Hann fluttist ungur til Eyja til sjómennsku.<br>
Þau Anna giftu sig 1924, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla við Vestmannabraut 57]], í [[Hagi|Haga við Heimagötu 11]], á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum við Hásteinsveg 20]]. Þau fluttu til Reykjavíkur 1946, bjuggu síðast  á Brekkustíg 6.<br>
Þau Anna giftu sig 1924, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla við Vestmannabraut 57]], í [[Hagi|Haga við Heimagötu 11]], á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum við Hásteinsveg 20]]. Þau fluttu til Reykjavíkur 1946, bjuggu síðast  á Brekkustíg 6.<br>
Lína 11: Lína 13:
I. Kona Sigurjóns, (17. maí 1924), var [[Anna Sigríður Scheving]] frá [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], húsfreyja, f. þar 11. október 1901, d. 30. júlí 1975.<br>
I. Kona Sigurjóns, (17. maí 1924), var [[Anna Sigríður Scheving]] frá [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], húsfreyja, f. þar 11. október 1901, d. 30. júlí 1975.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sveinn Scheving Sigurjónsson]], f. 19. júní 1924 á Hjalla, d. 17. nóvember 1942 af berklum.<br>
1. [[Sveinn Scheving Sigurjónsson (Hjalla)|Sveinn Scheving Sigurjónsson]], f. 19. júní 1924 á Hjalla, d. 17. nóvember 1942 af berklum.<br>
2. [[Hans Ragnar Sigurjónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 16. júní 1927 á Hjalla, d. 30 desember 2013.<br>
2. [[Hans Ragnar Sigurjónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 16. júní 1927 á Hjalla, d. 30 desember 2013.<br>
3. [[Anna H. Sigurjónsdóttir|Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skólastarfsmaður, f. 19. febrúar 1930 á Hjalla, d. 29. október 2020.<br>
3. [[Anna H. Sigurjónsdóttir|Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skólastarfsmaður, f. 19. febrúar 1930 á Hjalla, d. 29. október 2020.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2024 kl. 16:41

Sigurjón Hansson.

Sigurjón Hansson frá Fitjakoti á Kjalarnesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 14. febrúar 1902 og lést 6. maí 1994 í Dvalarheimilinu Seljahlíð.
Foreldrar hans voru Hans Gíslason bóndi, f. 26. september 1866, d. 26. júlí 1944, og kona hans Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1867, d. 17. desember 1939.

Sigurjón var með foreldrum sínum.
Hann lauk hinu minna fiskimannaprófi í Eyjum 1924, allt að 60 tonna skip, og meirafiskimannapróf 1946.
Sigurjón hóf sjómennsku á áraskipi frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og frostaveturinn mikla 1918, þá 16 ára að aldri, gekk hann á ís ofan af Kjalarnesi til verstöðva suður með sjó að leita sér að skiprúmi. Hann stundaði sjósókn í 47 ár, oftast skipstjóri eða stýrimaður, og síðan var hann verkamaður til 81 árs aldurs. Hann var skipstjóri á Enok I., Soffí, Braga, Sæfara og Hadda frá Eyjum, einnig stýrimaður á Haföldu og Gulltoppi með Binna í Gröf, á Þorgeiri goða hjá Sighvati Bjarnasyni, og á Skúla fógeta og Freyju hjá Guðna Jónssyni o. fl. Hann var starfsmaður hjá Eimskipafélaginu í Rvk 1950-1979.
Hann fluttist ungur til Eyja til sjómennsku.
Þau Anna giftu sig 1924, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Hjalla við Vestmannabraut 57, í Haga við Heimagötu 11, á Eyjarhólum við Hásteinsveg 20. Þau fluttu til Reykjavíkur 1946, bjuggu síðast á Brekkustíg 6.
Anna lést 1975.
Sigurjón dvaldi að síðustu í Seljahlíð. Hann lést 1994.

I. Kona Sigurjóns, (17. maí 1924), var Anna Sigríður Scheving frá Steinsstöðum, húsfreyja, f. þar 11. október 1901, d. 30. júlí 1975.
Börn þeirra:
1. Sveinn Scheving Sigurjónsson, f. 19. júní 1924 á Hjalla, d. 17. nóvember 1942 af berklum.
2. Hans Ragnar Sigurjónsson skipstjóri, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 16. júní 1927 á Hjalla, d. 30 desember 2013.
3. Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir húsfreyja, verslunar- og skólastarfsmaður, f. 19. febrúar 1930 á Hjalla, d. 29. október 2020.
4. Þráinn Scheving Sigurjónsson endurskoðandi, f. 13. október 1940 á Eyjarhólum. Kona hans Ruth Fjeldsted.
5. Sveinn Scheving Sigurjónsson bifreiðastjóri, f. 25. júlí 1942 Sjh. Kona hans Kristín Björk Pálsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.