„Ritverk Árna Árnasonar/Bjarni Jónsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
[[Mynd:Bjarni Jónsson frá Norðurgarði.jpg|thumb|250px|''Bjarni Jónsson.]]
'''Bjarni Jónsson''' í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], fæddist 19. apríl 1863 og lést 15. febrúar 1953.<br>
'''Bjarni Jónsson''' í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], fæddist 19. apríl 1863 og lést 15. febrúar 1953.<br>
Faðir hans var Jón bóndi  á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.<br>
Faðir hans var Jón bóndi  á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.<br>
Lína 6: Lína 8:
Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.<br>
Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.<br>


Bjarni var bróðir [[Einar Jónsson (Norðurgarði)|Einars]] bónda Jónssonar í Norðurgarði, og [[Guðrún Jónsdóttir (eldri) (Kirkjubæ)|Guðrúnar Jónsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ, konu Arngríms Sveinbjörnssonar. <br>
Systkini Bjarna í Eyjum voru:<br>
1. [[Vilborg Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubæ, f.  28. febrúar 1855, mun  hafa látist í Utah.<br>
2. [[Einar Jónsson (Norðurgarði)|Einar Jónsson]] bóndi og sjómaður í Norðurgarði, f. 12. júní 1859, d. 8. ágúst 1937, kvæntur [[Árný Einarsdóttir (Norðurgarði)|Árnýju Einarsdóttur]].<br>
3. [[Guðrún Jónsdóttir (eldri) (Kirkjubæ)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 27. mars 1862, d. 14. janúar 1939, kona [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngríms Sveinbjörnssonar]].<br>
4. [[Þorkell Jónsson (Gjábakka)|Þorkell Jónsson]] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1. október 1867. Hann fluttist til Vesturheims.
Kona hans var [[Kristín Jónsdóttir yngri (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 2. júní 1864.<br>
5. [[Salgerður Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Salgerður Jónsdóttir]] vinnukona á Kirkjubæ og í Hólshúsi f. 28. desember 1869 á Litlu-Hólum í Mýrdal.<br>


Kona Bjarna var Guðmunda, f. 6. nóvember 1859, dóttir Eyjólfs bónda á Eyjarbakka og Geitafelli á Vatnsnesi, V-Hún. 1870, f. 11. október 1829 á Illugastöðum á Vatnsnesi, d. 19. október 1913 í Utah, Guðmundssonar bónda á Illugastöðum, f. um 1791, d. 24. júní 1859 á Illugastöðum, Ketilssonar (Kvæða-Ketils).<br>
I. Kona Bjarna var Guðmunda Minnie, f. 6. nóvember 1859, d. 29. júlí 1929 í Spanish Fork í Utah,  dóttir Eyjólfs (Varp-Eyjólfur, undir ættarnafninu Jameson) trésmiðs og bónda, söngvara, skálds á Eyjarbakka og Geitafelli á Vatnsnesi, V-Hún. 1870, f. 11. október 1829 á Illugastöðum á Vatnsnesi, d. 19. október 1913 í Utah, Guðmundssonar bónda á Illugastöðum, f. um 1791, d. 24. júní 1859 á Illugastöðum, Ketilssonar (Kvæða-Ketils).<br>
Móðir Guðmundu og kona Eyjólfs á Geitafelli var Valgerður húsfreyja, f. 1. janúar 1827, d. 11. desember 1916, Björnsdóttir bónda að Litlu-Borg í Víðidal í V-Hún. Sveinssonar, og konu Björns, Rósu húsfreyju, f. 30. marz 1806, d. 13. desember 1874, Bjarnadóttur. <br>
Móðir Guðmundu og kona Eyjólfs á Geitafelli var Valgerður húsfreyja, f. 9. september 1828, d. 11. desember 1916, Björnsdóttir bónda að Litlu-Borg í Víðidal í V-Hún. Sveinssonar, og konu Björns, Rósu húsfreyju, f. 30. marz 1806, d. 13. desember 1874, Bjarnadóttur. <br>
Þau hjón Eyjólfur og Valgerður fóru ásamt 8 börnum sínum til Vesturheims 1883. Aðeins eitt barn varð eftir, Ögn Eyjólfsdóttir húsfreyja í Krossanesi, V-Hún.<br>
Þau hjón Eyjólfur og Valgerður fóru ásamt 8 börnum sínum til Vesturheims 1883. Aðeins eitt barn varð eftir, Ögn Eyjólfsdóttir húsfreyja í Krossanesi, V-Hún.<br>


Bjarni fór til USA árið 1890, en kona hans hafði farið þangað 1883 og lést þar 1928. Bjarni var bóndi og málari í Utah.<br>
Bjarni fór til USA árið 1890, en kona hans hafði farið þangað 1883 og lést þar 1928. Bjarni var námuverkamaður, bóndi og málari í Utah.<br>
Börn Bjarna og Guðmundu voru:<br>
Börn Bjarna og Guðmundu voru:<br>
1. Dorothy, varð kennari, gift.<br>
1. Susan Johnson Fletcher, f. 6. september 1894, d. 22. apríl 1972, varð kennari, gift. Maður hennar Harold Donald Fletcher.<br>  
2. Ingiríður, varð kennari, gift.<br>
2. Vigdís Dorothy Johnson Parcell, f. 2. ágúst 1897, d. 1963, varð kennari, gift. Maður hennar James Parcell.<br>
3. Susan, varð kennari, gift.<br>
3. Inga Bjarnadóttir Johnson Bench, f. 31. mars 1899, d. 23. mars 1987, varð kennari, gift. Maður hennar Edward B. Bench.<br>
4. Bjarni, ókunnugt um störf.<br>
4. Bjarni Bjarnason Johnson, f. 5. febrúar 1901, ókunnugt um störf. Kona hans June Ballinger Johnson.<br>
 
5. Stúlka Bjarnadóttir Johnson, f. 5. febrúar 1901, d. 5. febrúar 1901.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Bjarni rak myndarbú og hafði meðal annars stórt hænsnabú og komst vel af fjárhagslega.<br>
Bjarni rak myndarbú og hafði meðal annars stórt hænsnabú og komst vel af fjárhagslega.<br>
Lína 28: Lína 36:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Íslendingabók.
*Jóelsætt – Niðjar Jóels Bergþórssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur. Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. Mál og mynd 2002.
*Jóelsætt – Niðjar Jóels Bergþórssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur. Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. Mál og mynd 2002.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
* Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2021 kl. 21:58

Kynning.

Bjarni Jónsson.

Bjarni Jónsson í Norðurgarði, fæddist 19. apríl 1863 og lést 15. febrúar 1953.
Faðir hans var Jón bóndi á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.
Móðir Jóns á Ketilsstöðum og kona Þorkels á Hryggjum var Þórunn húsfreyja frá Brekkum í Mýrdal, f. 20. október 1791, d. 8. febrúar 1870, Sveinsdóttir bónda á Brekkum 1801, f. 1758, d. 20. október 1838, Eyjólfssonar og konu Sveins Guðrúnar húsfreyju, f. 1760, Þóðardóttur prests í Kálfholti Sveinssonar og konu sr. Þórðar, Guðfinnu Þorsteinsdóttur í Árbæ í Holtum Kortssonar.

Móðir Bjarna í Norðurgarði og kona Jóns á Ketilsstöðum var Ingiríður húsfreyja, f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913 í Norðurgarði, Einarsdóttir bónda á Giljum í Mýrdal 1835, f. 1790, d. 3. júní 1866, Jónssonar bónda á Brekkum í Hvolhreppi, f. 1762, d. 12. febrúar 1842, Þorbjörnssonar, og konu Jóns á Brekkum, Vilborgar húsfreyju, f. 1763, d. 14. febrúar 1843, Jónsdóttur.
Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.

Systkini Bjarna í Eyjum voru:
1. Vilborg Jónsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 28. febrúar 1855, mun hafa látist í Utah.
2. Einar Jónsson bóndi og sjómaður í Norðurgarði, f. 12. júní 1859, d. 8. ágúst 1937, kvæntur Árnýju Einarsdóttur.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 27. mars 1862, d. 14. janúar 1939, kona Arngríms Sveinbjörnssonar.
4. Þorkell Jónsson bóndi á Gjábakka, f. 1. október 1867. Hann fluttist til Vesturheims. Kona hans var Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 2. júní 1864.
5. Salgerður Jónsdóttir vinnukona á Kirkjubæ og í Hólshúsi f. 28. desember 1869 á Litlu-Hólum í Mýrdal.

I. Kona Bjarna var Guðmunda Minnie, f. 6. nóvember 1859, d. 29. júlí 1929 í Spanish Fork í Utah, dóttir Eyjólfs (Varp-Eyjólfur, undir ættarnafninu Jameson) trésmiðs og bónda, söngvara, skálds á Eyjarbakka og Geitafelli á Vatnsnesi, V-Hún. 1870, f. 11. október 1829 á Illugastöðum á Vatnsnesi, d. 19. október 1913 í Utah, Guðmundssonar bónda á Illugastöðum, f. um 1791, d. 24. júní 1859 á Illugastöðum, Ketilssonar (Kvæða-Ketils).
Móðir Guðmundu og kona Eyjólfs á Geitafelli var Valgerður húsfreyja, f. 9. september 1828, d. 11. desember 1916, Björnsdóttir bónda að Litlu-Borg í Víðidal í V-Hún. Sveinssonar, og konu Björns, Rósu húsfreyju, f. 30. marz 1806, d. 13. desember 1874, Bjarnadóttur.
Þau hjón Eyjólfur og Valgerður fóru ásamt 8 börnum sínum til Vesturheims 1883. Aðeins eitt barn varð eftir, Ögn Eyjólfsdóttir húsfreyja í Krossanesi, V-Hún.

Bjarni fór til USA árið 1890, en kona hans hafði farið þangað 1883 og lést þar 1928. Bjarni var námuverkamaður, bóndi og málari í Utah.
Börn Bjarna og Guðmundu voru:
1. Susan Johnson Fletcher, f. 6. september 1894, d. 22. apríl 1972, varð kennari, gift. Maður hennar Harold Donald Fletcher.
2. Vigdís Dorothy Johnson Parcell, f. 2. ágúst 1897, d. 1963, varð kennari, gift. Maður hennar James Parcell.
3. Inga Bjarnadóttir Johnson Bench, f. 31. mars 1899, d. 23. mars 1987, varð kennari, gift. Maður hennar Edward B. Bench.
4. Bjarni Bjarnason Johnson, f. 5. febrúar 1901, ókunnugt um störf. Kona hans June Ballinger Johnson.
5. Stúlka Bjarnadóttir Johnson, f. 5. febrúar 1901, d. 5. febrúar 1901.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Bjarni rak myndarbú og hafði meðal annars stórt hænsnabú og komst vel af fjárhagslega.
Hann kom hingað til Eyja árið 1930 og dóttir hans Inga og dvöldust hér nokkra daga.
Bjarni var meðalmaður á hæð, svarthærður og ekki sérlega sterklega vaxinn, en samsvaraði sér vel. Hann var liðugur vel og fuglamaður góður. Var hann 12 ára, er háfurinn kom fyrst til Eyja og vandist því háfnum á besta aldri. Hann var til veiða bæði á Heimalandinu, Bjarnarey, Álsey og Elliðaey og kom sér vel, því að hann var glaður og reifur og fylginn sér um alla hluti.
Bjarni vann vel að jarðarnytjum í úteyjunum, bæði við eggjatekju og fugla, ásamt Einari bróður sínum í Norðurgarði, og hefði efalaust orðið slyngur í þessum greinum, ef hann hefði ekki farið til USA aðeins 26 ára gamall.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.
  • Jóelsætt – Niðjar Jóels Bergþórssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur. Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. Mál og mynd 2002.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.