„Oddsstaðabraut“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Viglundur færði Oddstaðabraut á Oddsstaðabraut)
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 27. febrúar 2021 kl. 14:52

Oddstaðabraut var gata sem lá frá Kirkjubæjarbraut og að Oddsstöðum en fór undir hraun á fyrstu dögum í gosinu 1973. Við Oddstaðabraut var meirihluti íbúanna fólk sem átti ættir að rekja í austurbæinn, eða „girðinguna“ eins og bæirnir austan til á Heimaey voru jafnan nefndir. Húsin við Oddstaðabraut voru öll byggð á árunum 1960 til 1972 og var byggingu sumra þeirra ekki lokið þegar gaus. Sumir íbúanna sneru aftur til Eyja en margir settust að uppi á landi. Þessi hús voru við Oddstaðabraut:



Heimildir