„Brandur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Eyjur}}
'''Brandur''' er lítil eyja (0.1 km²) sem liggur rétt sunnan við [[Álsey]]. Hún er gíglaga nema suðurhlið gígsins hefur orðið sterkri suðuröldunni að bráð og rofnað burt. Ytri hluti gígsins norðan og austan megin er girtur hömrum á meðan innri hliðin sunnan megin er meira aflíðandi. Greinilega má sjá 5m háan gígtappa við rætur suðurbrekkunnar. Veiðikofi Brandeyinga eru staðsettur ofarlega á eyjunni en graslendi þekur hana alla.  
'''Brandur''' er lítil eyja (0.1 km²) sem liggur rétt sunnan við [[Álsey]]. Hún er gíglaga nema suðurhlið gígsins hefur orðið sterkri suðuröldunni að bráð og rofnað burt. Ytri hluti gígsins norðan og austan megin er girtur hömrum á meðan innri hliðin sunnan megin er meira aflíðandi. Greinilega má sjá 5m háan gígtappa við rætur suðurbrekkunnar. Veiðikofi Brandeyinga eru staðsettur ofarlega á eyjunni en graslendi þekur hana alla.  
[[Lundi|Lundaveiði]] og [[eggjataka]] er stunduð í Brandi og [[sauðfé]] haft á beit.
[[Lundi|Lundaveiði]] og [[eggjataka]] er stunduð í Brandi og [[sauðfé]] haft á beit.


[[Flokkur:Eyjur]]
[[Flokkur:Eyjur]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 14:16

Brandur er lítil eyja (0.1 km²) sem liggur rétt sunnan við Álsey. Hún er gíglaga nema suðurhlið gígsins hefur orðið sterkri suðuröldunni að bráð og rofnað burt. Ytri hluti gígsins norðan og austan megin er girtur hömrum á meðan innri hliðin sunnan megin er meira aflíðandi. Greinilega má sjá 5m háan gígtappa við rætur suðurbrekkunnar. Veiðikofi Brandeyinga eru staðsettur ofarlega á eyjunni en graslendi þekur hana alla. Lundaveiði og eggjataka er stunduð í Brandi og sauðfé haft á beit.