Úr fórum Árna Árnasonar/Myndasyrpa (ÁÁ)
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Í Álsey. Árni, „Hjálmar“, Jónas
Í Álsey. Frá vinstri: Bræðurnir Sigurjón og Sigurgeir Jónassynir, Jóhannes Gíslason frá Eyjarhólum, Árni símritari og Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum.
Við kofann í Hellisey. Frá vinstri: Friðrik Jesson, Ólafur Björnsson, Óskar Kárason, Hlöðver Johnsen, Ólafur Þórðarson, Jón Ólafsson.
Við minnisvarðan í Bjarnarey við minningarathöfn um Bjarna Ólaf Björnsson (Dadda) frá Bólstaðarhlíð
Landtaka í Elliðaey. Þórarinn Guðjónsson situr miðskips. Pétur á Kirkjubæ í stafni.
Brugðið á leik í Álsey. Frá vinstri: Erlendur Jónsson, Magnús Magnússon, ókunnur, Árni Árnason og Jón I. Stefánsson
Mynd úr Elliðaey. Ókunnir að sinni.
Í Brandinum. Frá vinstri: Einar Ólafsson, Jónas Sigurðsson, Magnús Magnússon, Guðbjartur Andrésson, Gísli Eyjólfsson og Gísli Bryngeirsson
Við snæðing í útey. Frá vinstri: Svavar Þórarinsson frá Suðurgarði, Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði, líklega Kristinn Aðalsteinsson, Norðurgarði, Jóel Eyjólfsson, Sælundi og Kristmundur Sæmundsson frá Draumbæ.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit