Miðstræti
Miðstræti, sem áður hét Reynisvegur en nafnið er dregið af húsinu Reyni, er gata sem liggur á milli Strandvegar og Miðstrætis. Íbúar í götunni voru 33 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.
Miðstræti er gömul gata og eru mörg hús hennar horfin. Flest húsin við Miðstræti eru gömul, samt eru mörg þeirra í góðu ástandi og mikilvægt er að varðveita þau og sögu þeirra.
Nefnd hús á Miðstræti
- Bjarg - 28
- Bjarmi - 4
- Bjarmasteinn - 4
- Framtíð - 2
- Frydendal - 4
- Fögruvellir - 18
- Hlíðarhús - 5b
- Hóll - 5a
- Hólmur - 19
- Hruni - 9b
- Jónshús
- Landakot - 26
- Litlakot - 9b
- Litlibær - 16
- London - 3
- Lundur - 22
- Nýjaberg - 13
- Sigtún - 28
- Skarð - 20
- Skjaldborg - 12
- Steinn - 15
- Strönd - 9a
- Sunnuhvoll - 24
- Úrval - 14
- Varmahlíð - 21
- Veggur - 9c
- Vertshús
- Völlur - 30
Ónefnd hús á Miðstræti
Íbúar við Miðstræti
Gatnamót