Hóll (Miðstræti)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Hóll


Hóll um 1920
Hóll

Hóll stendur við Miðstræti 5a. Jes A. Gíslason byggði húsið á árunum 1907-1908 og bjó þar ásamt konu sinni Ágústu Eymundsdóttur og börnum þeirra. Húsið var upphaflega byggt sem tveir turnar, en efri miðhluta hússins var bætt við seinna. Magnús Ísleifsson ( London ) sá um smíði hússins. Í húsinu var um tíma fataverslun. Árið 2006 bjó Kristjana S. Svavarsdóttir í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Hóll sést fyrir miðri mynd á þessari mynd sem var tekin um 1910.

Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.