Bjarmi
(Endurbeint frá Vertshús)
Húsið Bjarmi var byggt árið 1838 og stóð við Miðstræti 4. Hét áður Frydendal og einnig nefnt Vertshúsið. Fyrsta tvílyfta timburhúsið reis á lóðinni 1883-84 af Jóhanni Jörgen Johnsen, húsið var svo rifið 1975. Í húsinu var búið og einnig var verslun þarna til húsa.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Eigendur fyrirtækja
Íbúar
- Þórður Þórðarson
- Hulda Hallgrímsdóttir
- Adolf Magnússon
- Hilmar Rósmundsson
- Bjarni Bjarnason og Sigríður Bjarnadóttir
- Hulda Dóra Friðjónsdóttir ásamt börnum, Hrafni Haukssyni, Albínu Hauksdóttur, Heiðu Hauksdóttur og Gunnhildi Hauksdóttur.
- Ungverjar bjuggu í húsinu 1972
- Guðjón Örn Aðalsteinsson
- Þorsteinn Kolbeinsson
Sjá einnig grein í Blik árið 1969:
Myndir
Heimildir
- Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.