Klara Tryggvadóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. febrúar 2024 kl. 11:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. febrúar 2024 kl. 11:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Klara Tryggvadóttir (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Klara Tryggvadóttir frá Grænuhlíð 3, húsfreyja fæddist 14. september 1961.
Foreldrar hennar voru Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri, f. 16. febrúar 1931, d. 31. október 2023, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931, d. 30. júní 2018.

Börn Sigríðar og Tryggva:
1. Ólafur Kristinn Tryggvason, f. 30. mars 1951.
2. Hallgrímur Tryggvason, f. 9. nóvember 1952.
3. Sigurður Hjálmar Tryggvason, f. 20. janúar 1956, d. 10. febrúar 2004.
4. Klara Tryggvadóttir, f. 14. september 1961.
5. Kristný Sigurbjörg Tryggvadóttir, f. 20. mars 1966.

Klara var með foreldrum sínum, í Grænuhlíð 3 við Gosið 1973, síðan við Birkihlíð 11.
Þau Ágúst Vilhelm giftu sig, eignuðust þrjú börn. 000Þau bjuggu við Kirkjuveg 86, en skildu.

I. Maður Klöru, skildu, er Ágúst Vilhelm Steinsson sjómaður, f. 1. október 1962.
Börn þeirra:
1. Sigríður Árdís Ágústsdóttir, f. 7. september 1983.
2. Jón Kristinn Ágústsson, f. 7. júlí 1985.
3. Tryggvi Stein Ágústsson, f. 30. október 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.