Jón Kristinn Ágústsson
Fara í flakk
Fara í leit
Jón Kristinn Ágústsson fiskverkamaður fæddist 7. júlí 1985.
Foreldrar hans Ágúst Vilhelm Steinsson, sjómaður, f. 1. október 1962, og fyrri kona hans Klara Tryggvadóttir yngri, húsfreyja, f. 14. september 1961.
Börn Klöru og Ágústs:
1. Sigríður Árdís Ágústsdóttir, f. 7. september 1983.
2. Jón Kristinn Ágústsson, f. 7. júlí 1985.
3. Tryggvi Stein Ágústsson, f. 30. október 1989.
Þau Petra hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Áshamar 75.
I. Sambúðarkona Jóns Kristins er Petra Lazarová frá Tékklandi, húsfreyja, f. 29. september 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jón Kristinn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.