Kristný S. Tryggvadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristný Sigurbjörg Tryggvadóttir húsfreyja fæddist 20. mars 1966.
Foreldrar hennar voru Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri, f. 16. febrúar 1931, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931, d. 30. júní 2018.

Börn Sigríðar og Tryggva:
1. Ólafur Kristinn Tryggvason, f. 30. mars 1951.
2. Hallgrímur Tryggvason, f. 9. nóvember 1952.
3. Sigurður Hjálmar Tryggvason, f. 20. janúar 1956, d. 10. febrúar 2004.
4. Klara Tryggvadóttir, f. 14. september 1961.
5. Kristný Sigurbjörg Tryggvadóttir, f. 20. mars 1966.

Kristný var með foreldrum sínum, í Grænuhlíð 3 við Gosið 1973, síðan við Birkihlíð 11.
Þau Grétar Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Heiðartún 1.

I. Maður Kristnýjar er Grétar Þór Sævaldsson sjómaður, f. 14. júlí 1960.
Börn þeirra:
1. Svava Kristín Grétarsdóttir, f. 22. mars 1990.
2. Kristgeir Orri Grétarsson, f. 15. október 1992. Barnsmóðir hans Eva Aðalsteinsdóttir.
3. Ágúst Emil Grétarsson, f. 30. júní 1998.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 14. júlí 2018. Minning Sigríðar Ólafsdóttur.
  • Morgunblaðið 2. september 2023. Minning Sævalds Pálssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.