Innsendingar frá Dadi

Fara í flakk Fara í leit

Þessi kerfissíða sýnir allar innsendar skrár.

Skráalisti
Fyrsta síðanFyrri síðaNæsta síðaSíðasta síðan
Dagsetning Nafn Smámynd Stærð (bæti) Lýsing Útgáfur
5. júlí 2007 kl. 10:24 Urdavegur skalholt.jpg (skrá) 969 KB Öskubíllinn þótti alltaf spennandi og gaman var að fylgjast með öskukörlunum við vinnu sína. Þarna má sjá þá fyrir utan Skálholt en þar var elliheimilið til húsa. Greinilegt er að þeir tveir við vegginn hafa fengið sér í nefi 1
5. júlí 2007 kl. 10:20 Urdavegur hvoll.jpg (skrá) 922 KB Hvoll við Urðaveg 17a. Íbúar sem skráðir voru þar gosnóttina 1973 voru: Efri hæð: Kristín Ólafsdóttir, Guðjón Kristinsson, og börn þeirra, Ólafur, Hörður, [[Hrefna Guðjó 1
5. júlí 2007 kl. 09:38 Sundlaugin i byggingu.jpg (skrá) 539 KB Sundlaugin í byggingu. Miðhús t.h. Kornhóll t.v. Á Skansinum {{BUH|Fríða Sigurðardóttir}} Flokkur:Bakkastígur 1
5. júlí 2007 kl. 09:23 Skansinn joklasyn.jpg (skrá) 558 KB Skansinn 1968. Þá blasti við jöklasýn Í dag 2007 væri sama sjónarhorn það svæði sem Landlyst stendur á {{BUH|Jónas Þór Steinarsson}} Flokkur:Skansinn [[Flokkur:H 1
5. júlí 2007 kl. 09:19 Loftpudaskipid 004.jpg (skrá) 1,03 MB Fylgst með loftpúðaskipinu. Myndin var tekin árið 1968 {{BUH|Jónas Þór Steinarsson}} Flokkur:Skip Flokkur:Höfnin 1
5. júlí 2007 kl. 09:18 Loftpudaskipid 003.jpg (skrá) 991 KB Árið 1968 voru þegar komnar ýmsar róttækar hugmyndir um lausn á samgöngumálum okkar Vestmannaeyinga. Loftpúðaskip og Bakkafjara. En síðan eru liðin 40 ár. {{BUH|Jónas Þór Steinarsson}} 1
5. júlí 2007 kl. 09:16 Loftpudaskipid 002.jpg (skrá) 1,01 MB Það var nú hugur í mönnum 1968, það skyldi á það reyna hvort lofpúðaskip yrði til að bæta samgöngur við Eyjar. {{BUH|Jónas Þór Steinarsson}} Flokkur:Skip Flokkur:Höfnin 1
5. júlí 2007 kl. 09:15 Loftpudaskipid 001.jpg (skrá) 764 KB Þetta var árið 1968, þegar hugurinn bar okkur hálfa leið til lands, yrði loftpúðaskip lausn vandans í samgöngumálum okkar Eyjamanna? {{BUH|[[Jónas Þór Ste 1
5. júlí 2007 kl. 09:11 Loftpudaskip halldor bjarni 03.jpg (skrá) 686 KB Halldór Bjarni frá Hlaðbæ smíðað sér loftpúðaskip, hér er hann á siglingu í túninu sunnan við Vilborgarstaði Myndin var tekin árið 1972 {{BUH|Óskar Pétur Friðriksson}} Flokkur:Skip [[Flokku 1
5. júlí 2007 kl. 09:00 Loftpudaskip halldor bjarni 02.jpg (skrá) 635 KB Halldór Bjarni frá Hlaðbæ smíðað sér loftpúðaskip, hér er hann á siglingu í túninu sunnan við Vilborgarstaði. Myndin tekin árið 1972. {{BUH|Óskar Pétur Friðriksson}} [[Flokkur:V 1
5. júlí 2007 kl. 08:58 Loftpudaskip halldor bjarni 01.jpg (skrá) 630 KB Halldór Bjarni frá Hlaðbæ smíðað sér loftpúðaskip, hér er hann á siglingu í túninu sunnan við Vilborgarstaði. Myndin var tekin árið 1972. {{BUH|Óskar Pétur Friðriksson}} [[F 1
5. júlí 2007 kl. 08:44 Peto fra brautarholti.jpg (skrá) 963 KB Þetta er fyrir daga leikvallarins á Pétó, f.v. Er Hof, Borg, Nýjahús, Steinasmiðja og Steinar myndin er tekin frá garðinum í Brautarholti, konan á myndinni er óþekkt . 1
5. júlí 2007 kl. 08:40 Landagata solnes.jpg (skrá) 1,14 MB Mæðgurnar í Brautarholti, Jóna, Guðríður og Ragnheiður. Í baksýn er húsið Sólnes við Landagötu, sem hét áður Hnausar {{BUH|Fríða Sigurðardóttir}} Flokkur:Landagata [[Flokkur:Mannam 1
5. júlí 2007 kl. 08:39 Landagata gislholtstun kofar.jpg (skrá) 209 KB Sigurður Tryggva og frændi hans Grétar í kofasmíði á Gíslholtstúninu í baksýn sést í Landagötu 12 hús Adda Bald og Höllu. {{BUH|Hallgrímur Tryggvason}} Flokkur:Landagata Flokkur:Mannamyndir 1
5. júlí 2007 kl. 08:36 Landagata gislholtstun.jpg (skrá) 203 KB Heimalingar í Gíslholtstúninu. Í baksýn er Vatnsdalur og hús við Grænuhlíð nr 9,11,13 {{BUH|[[Hallgrí 1
5. júlí 2007 kl. 08:34 Landagata gislholt hallgrimur.jpg (skrá) 174 KB Hallgrímur Tryggva stekkur ofan af brunninum í Gíslholti í mikla snjónum 1968. {{BUH|Hallgrímur Tryggvason}} Flokkur:Landagata [[Flokkur:Man 1
5. júlí 2007 kl. 08:30 Landagata brautarholt gunna jona.jpg (skrá) 427 KB Gunna á Strönd og Jóna á Péturstúninu. Í baksýn er Fagurlyst sem Jóhann Þ Jósepsson byggði og fjósið hjá Jóa Stíg, Nedda og Ameríku Geiri bjuggu þar. {{BUH|Fríða Sigurðardóttir}} Flokkur:Landagata [[Flokkur:Man 1
5. júlí 2007 kl. 08:26 Landagata 20 gislholt oli fusa.jpg (skrá) 192 KB {{BUH|Óþekktur}} Flokkur:Landagata Flokkur:Mannamyndir 1
5. júlí 2007 kl. 08:25 Landagata 20 gislholt.jpg (skrá) 87 KB Klara Tryggva situr á heylön bakvið Gíslholt við Landagötu 20 {BUH|Hallgrímur Tryggvason}} Flokkur:Landagata Flokkur:Mannamyndir 1
5. júlí 2007 kl. 08:23 Landagata 18 20.jpg (skrá) 216 KB Hallgrímur Tryggva í golfi á Gíslholtstúninu. Í baksýn er Landagata 18, en þar bjuggu Siggi á Löndum, Guðbjörg, Beggi og Kristinn. Landagötu 20 Gíslholt, þar bjuggu Óli Fúsa, Stína og Nýja {{BUH|[[Hallgrímur Try 1
5. júlí 2007 kl. 08:18 Landagata 12 14 16.jpg (skrá) 242 KB Þarna sjást ummerki eftir óveður. Tekið á baklóðinni við Grænuhlið 3 þar hafði fokið niður snúrustaurar og fleira. Í baksýn má sjá f.v. Landagötu 12 þar bjuggu Addi Bald og Halla, næst er [[Landa 1
5. júlí 2007 kl. 08:13 Landagata 3b brautarholt.jpg (skrá) 270 KB Sjöfn í Brautarholti og Fríða á Þrúðvangi í garðinum hjá Brautarholti Guðríður að dytta að hænsabyrginu. Fjósið og hjallurinn og Bergstaðir í baksýn 1
4. júlí 2007 kl. 16:55 0002 gislholtstun born.jpg (skrá) 309 KB Myndin er tekin árið 1964 {{BUH|Guðbjörg Þorleifsdóttir} Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 10:06 Austurbaer hofnin.jpg (skrá) 2,04 MB {{BUH|Óþekktur}} Flokkur:Heimaey 1
4. júlí 2007 kl. 10:02 Midhus born.jpg (skrá) 161 KB Miðhús í baksýn, en börnin á myndinni eru talið frá vinstri, ?..?...Eygló Björnsdóttir, [[Hörður Adólfsson]] Myndin var tekin árið 1961 {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Skansinn Flokkur:Miðhús [[Flokkur:Ma 1
4. júlí 2007 kl. 09:57 Urdavegur vinaminni thorsteinn.jpg (skrá) 138 KB Tekið neðst á Urðaveginum, hægra meginn sést aðeins í Steinasmiðju, húsið þar á mót er Vinaminni, þá kemur Reykholt (yngra)|Reykholt-yngra]]. Drengurinn á myndinni er [[Þorsteinn Gunnarsson|Þorsteinn] 1
4. júlí 2007 kl. 09:53 Urdavegur verkamannabustadir byggingu.jpg (skrá) 181 KB Verkamannabústaðirnir við Urðaveg í byggingu. {{BUH|Hulda í Vatnsdal}} Flokkur:Urðavegur 1
4. júlí 2007 kl. 09:51 Urdavegur nidur.jpg (skrá) 318 KB Til vinstri á þessari mynd sést aðeins í Bergsstaði, þá Ekru, síðan Reykholt-yngra, þá [[Reykholt (eldra]|Reykholt]] sem er áfast við Hvol. Þar fyrir aftan er Litli Hvoll st 1
4. júlí 2007 kl. 09:43 Urdavegur nagrenni.jpg (skrá) 315 KB Urðavegur og nágrenni. Talið frá hægri og upp Urðaveginn, Fagurlyst-Litla, Ekra, Bergsstaðir, Húsavík, þá koma Stóru Lönd við Landagötu þar á milli en Hjálmholt er þarna efst á Urðaveginum, þar sést aðeins í 1
4. júlí 2007 kl. 09:40 Urdavegur ibuar hjalmholti.jpg (skrá) 427 KB Hulda í Hjálmholti ásamt óþekktum Myndin tekin árið 1967 {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 09:37 Urdavegur hof skalholt nagrenni.jpg (skrá) 243 KB {{BUH|Óþekktur}} Flokkur:Urðavegur 1
4. júlí 2007 kl. 09:24 Urdavegur gudny harpa.jpg (skrá) 138 KB Báturinn Guðný Harpa á siglingu upp Urðaveginn {{BUH|Hulda í Vatnsdal}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Skip Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 09:21 Urdavegur drifa.jpg (skrá) 165 KB Þessi mynd er tekin fyrir austan Hvol, þarna er Drífa dóttir Gunnars og Huldu frá Vatnsdal, í baksýn f.v. Sést aðeins í Fagurlyst-Litla, þá Ekru, næst Bergsstaðir, þá ofar á Urðavegi er [[Skjaldbreið 1
4. júlí 2007 kl. 09:16 Urdavegur bakatil.jpg (skrá) 342 KB Bergstaðir, Ekra, Fagurlyst-Litla,Fagurlyst, Steinar, Nyja Hús, Borg og Árnabúð við Heimagötu 1 {{BUH|Siggi í Húsavík}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 09:14 Urdavegur austur.jpg (skrá) 353 KB Urðavegur austur. Hjálmholt, Skjaldbreið, hinum megin götunnar er Eiríkshús og Skálholt og lengst sést í Gjábakka. {{BUH|[[Siggi í 1
4. júlí 2007 kl. 09:11 Urdavegur 50 eh sverrir torsteinn.jpg (skrá) 549 KB Urðavegur 50 efri hæð Sverrir Gunnlaugsson heldur þarna á syni sínum Þorsteini. Myndin var tekin árið 1973. {{BUH|Kolbrún Þorsteinsdóttir}} Flokkur:Urðavegur 1
4. júlí 2007 kl. 09:09 Urdavegur 50 eh kolbrun.jpg (skrá) 383 KB Urðavegur 50 efri hæð Kolbrún Þorsteinsdóttir bjó þar ásamt manni sínum Sverri Gunnlaugssyni og syni þeirra Þorsteini {{BUH|[[ 1
4. júlí 2007 kl. 09:05 Urdavegur 41 eirikshus born .jpg (skrá) 243 KB Tekið fyrir utan Eiríkshús, þarna eru [[Eiríkur Sigurgeirsson], Svana, Erna og Rósanna Ingólfsdætur Myndin var 1
4. júlí 2007 kl. 09:01 Urdavegur 37 hildur oddgeirs.jpg (skrá) 275 KB Hildur Oddgeirs í garðinum við Hjálmholt í baksýn er Urðavegur 37 Myndin var tekin árið 1965. {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:58 Urdavegur 37 39 birna.jpg (skrá) 320 KB Birna Ólafs frá Hjálmholti í baksýn eru það Urðavegur 37 og Urðavegur 39. Myndin var tekin 1965 {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:55 Urdavegur 35 baksyn .jpg (skrá) 172 KB Á myndinni er Viðar Ólafsson og óþekkt myndin er tekin í garðinum við Urðaveg 34 {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:52 Urdavegur 34 hjalmholt oli hulda copy.jpg (skrá) 188 KB Þarna eru hjónin Óli og Hulda í Hjálmholti Myndin var tekin árið 1965. {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:49 Urdavegur 34 hjalmholt.jpg (skrá) 144 KB Þessi mynd er tekin af Hjálmholti 1972. {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:46 Urdavegur 33 hulda.jpg (skrá) 352 KB Tekin í garðinum í Hjálmholti árið 1965, í baksýn sést Urðavegur 33. Þarna er Hulda og óþekktur. {{BUH|Hulda í Hjálmholti}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:42 Urdavegur 33 gisli.jpg (skrá) 1,14 MB Gísli Ásmundsson íbúi við Urðaveg {{BUH|Anna Friðbjarnardóttir}} Flokkur:Urðavegur Flokkur:Mannamyndir 1
4. júlí 2007 kl. 08:38 Urdavegur 31 35.jpg (skrá) 375 KB Tekið fyrir utan Hjálmholt, þarna eru í byggingu Urðavegur 31, og Urðavegur 35 á milli húsanna sést í Bakkastíg 1 Höfn Myndin er tekin árið 1965. {{BUH|[[Hulda í Hjálmho 1
4. júlí 2007 kl. 08:32 Urdavegur 31.jpg (skrá) 202 KB Þessi mynd er tekin yfir garðinn í Hjálmholti húsið fyrir miðri mynd er Urðavegur 31, þá sést í Bakkastígur 1 Höfn einnig Hvol og Litla Hvol Í garðinum eru þær Hulda og ?. Myndin tek 1
4. júlí 2007 kl. 08:20 Urdavegur 28 husavik.jpg (skrá) 332 KB Þessi mynd er tekin frá Hjálmholti til vesturs yfir kartöflugarðinn. Á hægri hönd sést í Húsavík sem stóð við Urðaveg 28a. Þar næst sést vel í Stóru Fagurlyst, þá næst í Steina. Fyrir miðri mynd 1
4. júlí 2007 kl. 08:15 Urdavegur 28 einargylfi helga kjartan.jpg (skrá) 412 KB Urðavegur 28a Húsavík vestari þar bjuggu á árunum 1960 til 1966 hjónin Sigríður Angantýssdóttir og Jón Kjartansson en þessi mynd er tekin af þremur elstu börnum þeirra í garðinum í Húsavík. [[Einar Gylfi Jónsson|Einar Gyl 1
3. júlí 2007 kl. 16:49 Urdarvegur 43 skalholt welding born.jpg (skrá) 142 KB Skálholt. Tekið í garðinum hjá Eiríkshúsi við Urðaveg 41. Á myndinni er Guðrún Welding sem bjó við Urðaveg 39, þarna er hún með dætur sínar, Svana elst, Erna næst elst og heldur hún á Rósö 1
Fyrsta síðanFyrri síðaNæsta síðaSíðasta síðan