Grænahlíð 13

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Grænahlíð 13

Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá Vatnsdal. Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. maí 1957. Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958. Fluttu inn í október 1962.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973


Grænahlíð 13 fokhellt.jpg
Grænahlíð 13 og ll í byggingu

Ingibjörg Ólafsdóttir frá Vatnsdal

Grænahlíð 13 í byggingu
Útlit
GrunnmyndHeimildir