Ritverk Árna Árnasonar/Björn Guðjónsson (Kirkjubóli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. ágúst 2013 kl. 14:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. ágúst 2013 kl. 14:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Björn Friðrik Guðjónsson''' trésmíðameistari á Kirkjubóli, fæddist 16. mars 1888 og lést í Reykjavík 27. janúar 1949.<br> Foreldrar hans voru [[Guðjón Björnss...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Friðrik Guðjónsson trésmíðameistari á Kirkjubóli, fæddist 16. mars 1888 og lést í Reykjavík 27. janúar 1949.
Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson bóndi á Kirkjubóli, f. 2. maí 1862, d. 4. maí 1940 og kona hans Ólöf Lárusdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1862 að Pétursey í Mýrdal, d. 16. nóvember 1944.

Björn Guðjónsson og fjölskylda.

Kona Björns var Sigríður Jónasdóttir frá Deild á Álftanesi, f. 4. september 1880, d. í Reykjavík 24. janúar 1948.

Börn Björns Guðjónssonar og Sigríðar voru þessi:
1. Ólöf Sigríður, fædd 31. desember 1910, dáin 30. maí 1994.
2. Guðfinna, fædd 3. febrúar 1912, dáin 30. maí 1995.
3. Þyrí, fædd 29. september 1915, dáin 3. febrúar 1954. Hún var kona Jóns Á. Árnasonar kaupmanns Sigfússonar og konu hans Ólafíu Sigríði Árnadóttur.
Börn Sigríðar áður:
4. Logi Eldon Sveinsson, f. 28. september 1907, d. 10. maí 1986. 5. Anna Lovísa Hall Sveinsdóttir, f. 3. maí 1905, d. fyrir 1995.
6. Við manntal 1910 sagði Sigríður eitt barn sitt dáið.


Heimildir