Sæunn VE-60
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Sæunn VE 60 | |
| Skipanúmer: | 210 |
| Smíðaár: | 1961 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | Snarfari HF |
| Brúttórúmlestir: | 101 |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 25,00 metrar (skráð 22,9 metrar) m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Volkswerft Ernst Thälmann, Brandenburg, A-Þýskaland |
| Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
| Kallmerki: | TF-CZ |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Þórður Rakari. Afskráður í september 1994 og brytjaður niður í Reykjavík. | |
Áhöfn 23.janúar 1973
Sæunn VE 60 33 eru skráðir um borð, þar af tveir í áhöfn.
- Sigurður Gunnarsson, Brimhólabraut 33, 1928, Skipstjóri
- Sigurður Vignir Vignisson, Miðstræti 3, 1954, í áhöfn
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir
