Sigurður Ólafsson (Odda)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 17:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 17:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurður Ólafsson''' frá Odda við Vestmannabraut 63a, verkamaður, sundlaugarvörður fæddist 7. október 1946.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Árnason bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1917, d. 26. febrúar 1997, og kona hans Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 4. september 1920, d. 15. nóvember 2012. Börn Þorsteinu Sigurbjargar og Ólafs:<br> 1. Gunnar Ólafsson bifreiðastjóri, f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Ólafsson frá Odda við Vestmannabraut 63a, verkamaður, sundlaugarvörður fæddist 7. október 1946.
Foreldrar hans voru Ólafur Árnason bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1917, d. 26. febrúar 1997, og kona hans Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 4. september 1920, d. 15. nóvember 2012.

Börn Þorsteinu Sigurbjargar og Ólafs:
1. Gunnar Ólafsson bifreiðastjóri, f. 12. desember 1940 í Odda, d. 8. mars 2020.
2. Sigurbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 29. maí 1943 í Odda, síðast á Hellu, d. 9. júní 2017.
3. Sigurður Ólafsson verkamaður, sundlaugarvörður í Eyjafirði, f. 7. október 1946 í Odda.
4. Guðbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 17. júlí 1949 í Odda.
5. Sesselja Ólafsdóttir húsfreyja, leikskólastjóri í Hveragerði, f. 15. september 1951 að Hólagötu 9.
6. Ólöf Erla Ólafsdóttir húsfreyja, knattspyrnukona í Svíþjóð, f. 18. maí 1957 á Sjúkrahúsinu.

Sigurður var verkamaður, síðar sundlaugarvörður í Eyjafirði.
Þau Margrét giftu sig 1967, eignuðust eitt barn. (Þannig 1969).

I. Kona Sigurðar (14. maí 1967), var Margrét Jónsdóttir frá Hóli í Staðarhreppi, Skagafirði, húsfreyja, f. 25. júní 1945, d. 31. desember 1982. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson, bóndi, f. 14. maí 1887, d. 19. mars 1971, og kona hans Petrea Óskarsdóttir, húsfreyja, f. 30. júní 1904, d. 27. desember 1998.
Barn þeirra:
1. Soffía Katrín Sigurðardóttir, býr á Akureyri, f. 27. janúar 1969.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.