Guðný Guðmundsdóttir (Stóra-Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 20:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 20:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðný Guðmundsdóttir (Stóra-Gerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Guðmundsdóttir húsfreyja í Stóra-Gerði og á Kirkjubæ fæddist 1740 og lést 15. september 1794 úr holdsveiki.
Uppruni hennar er ókunnur.

Maður Guðnýjar var Árni Hreiðarsson bóndi á Kirkjubæ og í Gerði f. 1743, d. 6. júlí 1803.
Börn þeirra eru ókunn.


Heimildir