Guðný Guðmundsdóttir (Stóra-Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Guðmundsdóttir húsfreyja í Stóra-Gerði og á Kirkjubæ fæddist 1740 og lést 15. september 1794 úr holdsveiki.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Sighvatsson bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, f. 1704, á lífi 1753, og kona hans Guðríður Hreinsdóttir húsfreyja, f. 1701, d. 1779.

Maður Guðnýjar var Árni Hreiðarsson bóndi á Kirkjubæ og í Gerði f. 1743, d. 6. júlí 1803.
Börn þeirra eru ókunn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.