Kirkjubæjarbraut 6

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. júní 2021 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. júní 2021 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjubæjarbraut 6 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Húsið við Kirkjubæjarbraut 6 var byggt á árunum 1952-1953.

Sigmundur Andrésson og Dóra Hanna Magnúsdóttir byggðu húsið

Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Kristinn Pálsson og Þóra Magnúsdóttir ásamt börnum sínum Jónu Dóru, Bergi Páll og Birki.

Einnig Magnús Kristinsson og Sigurfinna Lóa Skarphéðinsdóttir.

Eftir gos hafa búið í húsinu Sigurður Daníelsson og Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Ólafur Elíasson og Stella Skaftadóttir.



Heimildir

  • Fasteignamat ríkisins, www.fmr.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu,haust 2012.