Þuríður Júlíusdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. október 2024 kl. 17:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. október 2024 kl. 17:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þuríður Júlíusdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Þuríður Júlíusdóttir, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 2. janúar 1952.
Foreldrar hennar Júlíus Sigurðsson, skipstjóri, f. 2. júlí 1912, d. 1. október 1974, og kona hans Jakobína Jónsdóttir, húsfreyja, f. 18. ágúst 1919, d. 27. júní 1978.

Börn Jakobínu og Júlíusar:
1. Ingi Árni Júlíusson, f. 20. ágúst 1946 á Ólafsfirði.
2. Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir, f. 24. september 1947 á Bárugötu 2. Hún var fósturbarn Ágústu Guðrúnar Árnadóttur og Óskars Sigurðssonar bænda í Hábæ í Þykkvabæ.
3. Hanna Júlíusdóttir, f. 7. ágúst 1949 á Bárugötu 2. Maður hennar Erlingur Bjarnar Einarsson.
4. Júlíana Júlíusdóttir, f. 11. júlí 1950 á Vesturvegi 3 A.
5. Þuríður Júlíusdóttir, f. 2. janúar 1952.
6. Hafdís Björg Júlíusdóttir (Hafdís Björg Hilmarsdóttir), f. 29. júní 1953. Hún varð kjörbarn Rósu Snorradóttur og Hilmars Rósmundssonar.
7. Hólmfríður Guðlaug Júlíusdóttir, f. 7. febrúar 1955.
8. Sigurjón Júlíusson, f. 26. ágúst 1960.

Þau Stefán giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Bjargholti við Vesturveg 27, búa nú við Áshamar 63

I. Maður Þuríðar er Stefán Einarsson, sjómaður, stýrimaður, f. 7. ágúst 1951.
Börn þeirra:
1. Hulda Björk Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Reykjanesbæ, f. 7. apríl 1971.
2. Kjartan Freyr Stefánsson, þjálfari hjá ÍBV, f. 22. mars 1979.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.