„Ingibjörg Jónsdóttir (Bryggjum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.<br>
8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.<br>
9. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] húsfreyju, síðar [[Guðrún Pálsdóttir (yngri)|Guðrúnu Pálsdóttur]].<br>
9. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] húsfreyju, síðar [[Guðrún Pálsdóttir (yngri)|Guðrúnu Pálsdóttur]].<br>
10. Emerentíana Guðmundsdóttir húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum, f. 30. janúar 1799. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822. <br>
10. [[Emerentíana Guðmundsdóttir (Kornhól)|Emerentíana Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum og víðar, f. 30. janúar 1799, d. 30. maí 1866. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822. <br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 9. desember 2014 kl. 13:06

Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja á Bryggjum í A-Landeyjum, ættuð úr Eyjum, fæddist 1763 og lést 19. maí 1810.
Ætt hennar er ókunn.

Ingibjörg og Guðmundur bjuggu á Krossi í A-Landeyjum 1790-1792, Bryggjum 1792 og enn 1803 og í Bakkahjáleigu 1805-1810.
Ingibjörg lést 1810.
Guðmundur kvæntist aftur og bjó á Kirkjubæ 1816 til dd. 1820.

Maður Ingibjargar var Guðmundur Ólafsson bóndi á Bryggjum, síðar á Kirkjubæ, f. 1765, d. 3. febrúar 1820.

Börn þeirra hér:
1. Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Steinshúsi, f. 1786, d. 16. febrúar 1829, gift Steini Guðmundssyni tómthúsmanni.
2. Margrét Guðmundsdóttir eldri, húsfreyja í Dölum, f. 1787, d. 14. nóvember 1848, gift fyrr Jóni Helgasyni síðar Einari Jónssyni eldri.
3. Þorbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Efri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum.
4. Ingunn Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1790.
5. Ingveldur Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 11. október 1791, d. 30. júní 1841, gift Ólafi Björnssyni vinnumanni.
6. Einar Guðmundsson, f. 18. febrúar 1791.
7. Helga Guðmundsdóttir húsfreyja í Stórholti á Rangárvöllum.
8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.
9. Ólafur Guðmundsson bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr Helgu Ólafsdóttur húsfreyju, síðar Guðrúnu Pálsdóttur.
10. Emerentíana Guðmundsdóttir húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum og víðar, f. 30. janúar 1799, d. 30. maí 1866. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.