„Ritverk Árna Árnasonar/Jón Ísak Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''''<big>Kynning.</big>''''' '''Jón Ísak Sigurðsson''' hafnsögumaður á Látrum fæddist 7. nóvember 1911 og lést 28. júní 2000.<br> Foreldrar hans voru [[Sigur...)
 
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Jón Ísak Sigurðsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2013 kl. 14:54

Kynning.

Jón Ísak Sigurðsson hafnsögumaður á Látrum fæddist 7. nóvember 1911 og lést 28. júní 2000.
Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson bátasmiður á Rauðafelli, síðar í Merkisteini, f. 29. maí 1886 í Árnatóft á Stokkseyri, d. 9. júní 1928, og kona hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja á Rauðafelli, síðar í Merkisteini, f. 10. apríl 1886, d. 19. september 1972.

Kona Jóns Ísaks var Klara Friðriksdóttir húsfreyja á Látrum, f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008.
Börn Jóns Ísaks og Klöru:
Friðrik, f. 18. september 1939.
Svava Sigríður, f. 30. september 1942.
Guðjón Þórarinn, f. 29. júní 1949.
Ragnar, f. 14. október 1952.

Jóns er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Jón Ísak Sigurðsson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir