„Stefán Guðlaugsson (Gerði)“: Munur á milli breytinga
(Tafl) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 13168.jpg|thumb|250px|Stefán]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 13168.jpg|thumb|250px|Stefán]] | ||
'''Stefán Guðlaugsson''', skipstjóri og útgerðarmaður í [[Gerði-litla|Gerði (Litla-Gerði)]], fæddist 6. desember 1888 í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] í Vestmannaeyjum og lést 13. febrúar 1965.<br> | '''Stefán Guðlaugsson''', skipstjóri og útgerðarmaður í [[Gerði-litla|Gerði, (Litla-Gerði)]], fæddist 6. desember 1888 í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] í Vestmannaeyjum og lést 13. febrúar 1965.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Guðlaugur Jónsson]], f. 11. nóvember 1866 og kona hans [[Margrét Eyjólfsdóttir]], f. 24. júní 1865. | Foreldrar hans voru [[Guðlaugur Jóhann Jónsson]], f. 11. nóvember 1866 og kona hans [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]], f. 24. júní 1865. | ||
Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]] í [[Móhús|Móhúsum]]. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður.<br> | Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu Nikulásdóttur]] í [[Móhús|Móhúsum]]. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður.<br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Stefán var einn af fyrstu meðlimum í hinu nýstofnaða [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] árið 1926. | Stefán var einn af fyrstu meðlimum í hinu nýstofnaða [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] árið 1926. | ||
Eiginkona Stefáns var [[Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 21. júlí 1883, d. 13. nóvember 1968.<br> | Eiginkona Stefáns var [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 21. júlí 1883, d. 13. nóvember 1968.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
#Guðlaugur Martel, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911; | #Guðlaugur Martel, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911; | ||
#Óskar, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916; | #Óskar, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916; | ||
#[[Guðlaugur Stefánsson|Guðlaugur Óskar]], f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989; | #[[Guðlaugur Stefánsson|Guðlaugur Óskar]], f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989; | ||
#[[Þórhildur Stefánsdóttir|Þórhildur]], f. 19. marz 1921; | #[[Þórhildur Stefánsdóttir (Gerði)|Þórhildur]], f. 19. marz 1921; | ||
#[[Gunnar Stefánsson|Gunnar Björn]], f. 16. desember 1922; | #[[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar Björn]], f. 16. desember 1922; | ||
#[[Stefán Stefánsson|Stefán Sigfús]], f. 16. september 1930. | #[[Stefán Stefánsson|Stefán Sigfús]], f. 16. september 1930. | ||
Lína 43: | Lína 43: | ||
:''Bjarma nú fær á farma | :''Bjarma nú fær á farma | ||
:''formanna prýðin sanna. | :''formanna prýðin sanna. | ||
{{Heimildir| | |||
*[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1973. | |||
*Sami í viðtali. | |||
* [[Óskar Kárason]]. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | |||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | |||
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1995.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Stefán Sigfús Guðlaugsson''' skipstjóri í [[Gerði-litla|Gerði]] fæddist 6. desember 1888 og lést 13. febrúar 1965.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Guðlaugur Jóhann Jónsson]] bóndi í Gerði, f. í [[Presthús|Prestshúsum]] 11. nóvember 1866, d. 25. apríl 1948, og kona hans [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum 24. júní 1865, d. hér 29. febr 1936.<br> | |||
Kona Stefáns var [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal, d. 13. nóvember 1968.<br> | |||
Börn Stefáns og Sigurfinnu:<br> | |||
1. [[Guðlaugur Martel Stefánsson|Guðlaugur Martel]], f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911.<br> | |||
2. [[Óskar Stefánsson (Gerði)|Óskar]], f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916.<br> | |||
3. [[Guðlaugur Stefánsson|Guðlaugur Óskar]], f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989.<br> | |||
4. [[Þórhildur Stefánsdóttir|Þórhildur]], f. 19. marz 1921, d. 20. september 2011.<br> | |||
5. [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar Björn]], f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.<br> | |||
6. [[Stefán Stefánsson|Stefán Sigfús]], f. 16. september 1930.<br> | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | |||
Sjá nánar í [[Suðurey]]jarbók um Stefán Guðlaugsson. Stefán hefur stundað sjómennsku síðan í barnæsku og varð formaður um tvítugt, fiskisæll og afhaldinn, prúðmenni í sjón og raun. <br> | |||
Fuglaveiðar hefir hann og mikið stundað og þótti góður veiðimaður. Búmaður góður, vel efnum búinn, stjórnsamur og iðjufús, veitull, fróður um margt og viðræðugóður.<br> | |||
Stefán er meðalmaður á hæð, þrekinn og herðabreiður, snöggur í öllum hreyfingum, fylginn sér og liðugur. Hann er dökkur á hár, en ljós yfirlitum, skemmtinn vel og glaðlyndur meðal félaga sinna. <br> | |||
Stefán hefir stundað fiskveiðar síðan í æsku og varð formaður fyrir bát 20 ára að aldri. Hefir hann ætíð verið mjög aflasæll, búmaður góður, með efnaðri mönnum í Eyjum, þrátt fyrir stórt heimili, og starfrækt bú sitt af prýði og mesta myndarskap í hvívetna, stjórnsamur og iðjufús, veitull, fróður um margt og viðræðugóður. Formaður er Stefán ennþá, og virðist ár og elli ekkert ráða við fjör hans og hreysti.<br> | |||
Stefán hefir verið við fuglaveiðar lengi, t.d. í [[Suðurey]] og [[Elliðaey]] og verið vel liðtækur veiðimaður fram til síðustu ára, þótt vitanlega hafi hann látið á sjá í viðureigninni við lundann, hvað snerpu og úthald snertir hin síðustu ár. <br> | |||
{{Árni Árnason}} | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | |||
*Heimaslóð.}} | |||
[[Flokkur: Formenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stóra-Gerði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Gerði]] | |||
= Myndir = | |||
<Gallery> | <Gallery> | ||
Mynd:KG-mannamyndir 7749.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 7749.jpg | ||
Lína 53: | Lína 95: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2013 kl. 14:04
Stefán Guðlaugsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Gerði, (Litla-Gerði), fæddist 6. desember 1888 í Stóra-Gerði í Vestmannaeyjum og lést 13. febrúar 1965.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Jóhann Jónsson, f. 11. nóvember 1866 og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir, f. 24. júní 1865.
Sinn fyrsta fisk, maríufiskinn, veiddi hann 11 ára. Ekki var fiskurinn stór og gaf hann Evlalíu Nikulásdóttur í Móhúsum. Hún þakkaði kærlega og bað honum Guðs blessunar og að hann yrði mikill fiskimaður.
Stefán byrjaði sem sagt ungur sjómennsku og byrjar hann sína formennsku á Halkion VE 140 árið 1909-1918, en Stefán kaupir síðar Halkion VE 205 og Halkion VE 27. Hann var einnig formaður á Bjarma til ársins 1956 en þá hafði hann verið formaður í 45 vertíðir.
Stefán var einn af fyrstu meðlimum í hinu nýstofnaða Taflfélagi Vestmannaeyja árið 1926.
Eiginkona Stefáns var Sigurfinna Þórðardóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1883, d. 13. nóvember 1968.
Börn þeirra:
- Guðlaugur Martel, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911;
- Óskar, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916;
- Guðlaugur Óskar, f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989;
- Þórhildur, f. 19. marz 1921;
- Gunnar Björn, f. 16. desember 1922;
- Stefán Sigfús, f. 16. september 1930.
Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Stefán:
- Á Halkion Stefán sækir sjá,
- síst mun hryggðarefni
- garpinum reynda Gerði frá
- þótt gutli Rán við stefnu.
Óskar Kárason samdi einnig um Stefán:
- Halkíon á Strauma-storð
- Stefán löngum treystir,
- þó að lemji byrðings borð
- bylgju faldar reistir.
- Fjörutíu fullan einn
- formanns telur vetur,
- Gerðis bóndinn garpur hreinn,
- geri aðrir betur.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Marka skal Ásinn arkar
- elztan Stefán og helztan.
- Öld nærri hálfa höldur
- hefur Gerðis án refja,
- staðið við stýrið glaður,
- styrkur og mikilvirkur.
- Bjarma nú fær á farma
- formanna prýðin sanna.
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1973.
- Sami í viðtali.
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.
Frekari umfjöllun
Stefán Sigfús Guðlaugsson skipstjóri í Gerði fæddist 6. desember 1888 og lést 13. febrúar 1965.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Jóhann Jónsson bóndi í Gerði, f. í Prestshúsum 11. nóvember 1866, d. 25. apríl 1948, og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum 24. júní 1865, d. hér 29. febr 1936.
Kona Stefáns var Sigurfinna Þórðardóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal, d. 13. nóvember 1968.
Börn Stefáns og Sigurfinnu:
1. Guðlaugur Martel, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911.
2. Óskar, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916.
3. Guðlaugur Óskar, f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989.
4. Þórhildur, f. 19. marz 1921, d. 20. september 2011.
5. Gunnar Björn, f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.
6. Stefán Sigfús, f. 16. september 1930.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Sjá nánar í Suðureyjarbók um Stefán Guðlaugsson. Stefán hefur stundað sjómennsku síðan í barnæsku og varð formaður um tvítugt, fiskisæll og afhaldinn, prúðmenni í sjón og raun.
Fuglaveiðar hefir hann og mikið stundað og þótti góður veiðimaður. Búmaður góður, vel efnum búinn, stjórnsamur og iðjufús, veitull, fróður um margt og viðræðugóður.
Stefán er meðalmaður á hæð, þrekinn og herðabreiður, snöggur í öllum hreyfingum, fylginn sér og liðugur. Hann er dökkur á hár, en ljós yfirlitum, skemmtinn vel og glaðlyndur meðal félaga sinna.
Stefán hefir stundað fiskveiðar síðan í æsku og varð formaður fyrir bát 20 ára að aldri. Hefir hann ætíð verið mjög aflasæll, búmaður góður, með efnaðri mönnum í Eyjum, þrátt fyrir stórt heimili, og starfrækt bú sitt af prýði og mesta myndarskap í hvívetna, stjórnsamur og iðjufús, veitull, fróður um margt og viðræðugóður. Formaður er Stefán ennþá, og virðist ár og elli ekkert ráða við fjör hans og hreysti.
Stefán hefir verið við fuglaveiðar lengi, t.d. í Suðurey og Elliðaey og verið vel liðtækur veiðimaður fram til síðustu ára, þótt vitanlega hafi hann látið á sjá í viðureigninni við lundann, hvað snerpu og úthald snertir hin síðustu ár.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Heimaslóð.