„Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
2. [[Bjarni Helgason (Heiði)|Bjarni Helgason]], f. 26. júlí 1927.<br>
2. [[Bjarni Helgason (Heiði)|Bjarni Helgason]], f. 26. júlí 1927.<br>
3. [[Guðlaugur Þórarinn Helgason (Heiði)|Guðlaugur Helgason]], f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982.<br>
3. [[Guðlaugur Þórarinn Helgason (Heiði)|Guðlaugur Helgason]], f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 11. mars 2013 kl. 20:54

Guðrún og Helgi
Guðrún, Guðlaugur, Bjarni, Guðmundur og Helgi.


Guðrún Jónína Bjarnadóttir húsfreyja á Heiði, fæddist 31. júlí 1904 og lést 2. apríl 1971.
Faðir hennar var Bjarni bóndi í Túni, f. 23. nóvember 1869, d. 24. desember 1914.
Kona Bjarna í Túni og móðir Guðrúnar var Sigurlín, f. 20. júlí 1882, d. 8. september 1935, Jónsdóttir bónda í Túni Vigfússonar og konu hans Guðrúnar Þórðardóttur.
Maður Guðrúnar var Helgi Guðlaugsson bifreiðastjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985.
Þau bjuggu í Túni, Heiði og að Heimagötu 30.










Synir þeirra Guðrúnar voru:
1. Guðmundur Helgason, f. 15. desember 1924, d. 18. nóvember 1947.
2. Bjarni Helgason, f. 26. júlí 1927.
3. Guðlaugur Helgason, f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982.


Heimildir