„Miðstræti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Mynd)
 
Lína 6: Lína 6:
== Nefnd hús á Miðstræti ==
== Nefnd hús á Miðstræti ==
[[Mynd:Miðstræti.JPG|thumb|250px|Húsaþyrping á Miðstræti. Frá vinstri Strönd, Hruni, Veggur, Hóll, London, og fremst er Hlíðarhús.]]
[[Mynd:Miðstræti.JPG|thumb|250px|Húsaþyrping á Miðstræti. Frá vinstri Strönd, Hruni, Veggur, Hóll, London, og fremst er Hlíðarhús.]]
[[Mynd:Mynd-JSÞ-miðstrædi j24.jpg|thumb|250px|Séð vestur Miðstræti]]
* [[Bjarg]] - 28
* [[Bjarg]] - 28
* [[Bjarmi]] - 4
* [[Bjarmi]] - 4

Núverandi breyting frá og með 30. desember 2010 kl. 08:47

Miðstræti

Miðstræti, sem áður hét Reynisvegur en nafnið er dregið af húsinu Reyni, er gata sem liggur á milli Strandvegar og Miðstrætis. Íbúar í götunni voru 33 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Miðstræti er gömul gata og eru mörg hús hennar horfin. Flest húsin við Miðstræti eru gömul, samt eru mörg þeirra í góðu ástandi og mikilvægt er að varðveita þau og sögu þeirra.

Nefnd hús á Miðstræti

Húsaþyrping á Miðstræti. Frá vinstri Strönd, Hruni, Veggur, Hóll, London, og fremst er Hlíðarhús.
Séð vestur Miðstræti

Ónefnd hús á Miðstræti

Íbúar við Miðstræti

Gatnamót