„Blik 1963/Íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyjum 50 ára“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Blik 1963/Íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyjum 50 ára“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]: | <center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | ||
<big><big><big><big><big><center>''Íþróttafélagið Þór''</center> | |||
<center>''í Vestmannaeyjum''</center> | |||
< | <center>''50 ára''</center></big></big></big></big> | ||
< | |||
<big>Hér verður þessa atburðar minnzt lítillega eða eins og efni standa til, en fundagjörðarbók félagsins hefur ekki verið mér handbær.<br> | |||
Hér verður þessa atburðar minnzt lítillega eða eins og efni standa til, en fundagjörðarbók félagsins hefur ekki verið mér handbær.<br> | |||
Á árunum 1910—1914 var hér mikið líf í [[Ungmennafélag vestmannaeyja|Ungmennafélagi Vestmannaeyja]]. Aðalstarfskraftur þess var [[Steinn Sigurðsson]], skólastjóri barnaskólans. Ungmennafélagið vann m.a. að því að efla íþróttaiðkanir með æskulýð bæjarins, ekki minnst sundíþróttina, glímuna og knattspyrnuna. Ungmennafélagið dó drottni sínum, er Steinn Sigurðsson var saklaus sviftur stöðu sinni og flæmdur burt úr bæjarfélaginu.<br> | Á árunum 1910—1914 var hér mikið líf í [[Ungmennafélag vestmannaeyja|Ungmennafélagi Vestmannaeyja]]. Aðalstarfskraftur þess var [[Steinn Sigurðsson]], skólastjóri barnaskólans. Ungmennafélagið vann m.a. að því að efla íþróttaiðkanir með æskulýð bæjarins, ekki minnst sundíþróttina, glímuna og knattspyrnuna. Ungmennafélagið dó drottni sínum, er Steinn Sigurðsson var saklaus sviftur stöðu sinni og flæmdur burt úr bæjarfélaginu.<br> | ||
Árið 1912 beittu ungmennafélagssamtökin í Eyjum sér fyrir því, fyrir orð Steins Sigurðssonar, að fenginn yrði íþróttakennari úr Reykjavík til þess að halda íþróttanámskeið í Eyjum. Kennarinn var [[Guðmundur Sigurjónsson íþróttakennari|Guðmundur Sigurjónsson]], kunnur áhugamaður um íþróttir og knár í iðkunum þeim og átökum, sérstaklega glímu. Námskeiðið stóð yfir í jan. og fram í febrúar, en þá fór vertíð í hönd og heimtaði æskulýðinn til framleiðslustarfa.<br> | Árið 1912 beittu ungmennafélagssamtökin í Eyjum sér fyrir því, fyrir orð Steins Sigurðssonar, að fenginn yrði íþróttakennari úr Reykjavík til þess að halda íþróttanámskeið í Eyjum. Kennarinn var [[Guðmundur Sigurjónsson íþróttakennari|Guðmundur Sigurjónsson]], kunnur áhugamaður um íþróttir og knár í iðkunum þeim og átökum, sérstaklega glímu. Námskeiðið stóð yfir í jan. og fram í febrúar, en þá fór vertíð í hönd og heimtaði æskulýðinn til framleiðslustarfa.<br> | ||
(Námskeiðsins er getið í Skinfaxa, tímariti ungmennafélagssamtakanna, III. árg., 2. tbl.) Þá taldi Ungmennafélag Vestmannaeyja töluvert á annað hundrað | (Námskeiðsins er getið í Skinfaxa, tímariti ungmennafélagssamtakanna, III. árg., 2. tbl.) Þá taldi Ungmennafélag Vestmannaeyja töluvert á annað hundrað félaga (118 á skýrslu 1911) og var 3. fjölmennasta ungmennafélag í landinu.<br> | ||
Þessi kynni Guðmundar kennara Sigurjónssonar af æskulýð Eyjanna leiddu til þess, að hann beitti sér fyrir stofnun sérstaks íþróttafélags hér haustið eftir eða 1913. Stofnfundur þessa nýja íþróttafélags átti sér stað 9. sept. það haust.<br> | Þessi kynni Guðmundar kennara Sigurjónssonar af æskulýð Eyjanna leiddu til þess, að hann beitti sér fyrir stofnun sérstaks íþróttafélags hér haustið eftir eða 1913. Stofnfundur þessa nýja íþróttafélags átti sér stað 9. sept. það haust.<br> | ||
Nokkru áður en [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari frá [[Grund]] lézt á sl. hausti, höfðum við rætt okkar á milli þessi tímamót í tilveru íþróttafélagsins Þórs hér. Gaf hann mér þá skrá yfir stofnendur félagsins og fyrstu félaga þess, sem á eftir fóru, fæðingardag þeirra og ár og svo dánardægur, væru þeir horfnir yfir „móðuna miklu“ og honum dægrið það kunnugt.<br> | Nokkru áður en [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari frá [[Grund]] lézt á sl. hausti, höfðum við rætt okkar á milli þessi tímamót í tilveru íþróttafélagsins Þórs hér. Gaf hann mér þá skrá yfir stofnendur félagsins og fyrstu félaga þess, sem á eftir fóru, fæðingardag þeirra og ár og svo dánardægur, væru þeir horfnir yfir „móðuna miklu“ og honum dægrið það kunnugt.<br> | ||
Lína 78: | Lína 79: | ||
Inn í þessa meðlimaskrá virðist mér að vanti [[Kjartan Jónsson í Framnesi]], síðar á Búastöðum. Veit ekki betur, en að hann hafi verið meðlimur Þórs frá fyrstu árum félagsins.<br> | Inn í þessa meðlimaskrá virðist mér að vanti [[Kjartan Jónsson í Framnesi]], síðar á Búastöðum. Veit ekki betur, en að hann hafi verið meðlimur Þórs frá fyrstu árum félagsins.<br> | ||
(Heimild félagatal Þórs 1953.) | (Heimild félagatal Þórs 1953.) | ||
:::::::::::::[[Árni Árnason (símritari)|''Á.Á.'']] | ::::::::::::::::::[[Árni Árnason (símritari)|''Á.Á.'']] | ||
Lína 87: | Lína 88: | ||
'''Formenn Íþróttafélagsins Þórs frá stofnun 1913-1962.''' | '''Formenn Íþróttafélagsins Þórs frá stofnun 1913-1962.''' | ||
[[Mynd: 1963 b 297 | [[Mynd: 1963 b 297 AA.jpg|left|thumb|350px|''Georg Gíslason frá Stakkagerði, form. Þórs 1913-1932.'']] | ||
[[Mynd: 1963 b 297 | [[Mynd: 1963 b 297 AAB.jpg|left|thumb|500px|''Jón Ólafsson frá Garðhúsum, form. Þórs 1932-1942.'']]</big> | ||
[[Mynd: 1963 b 298 | [[Mynd: 1963 b 298 AA.jpg|125px|ctr]] | ||
''Ingólfur Arnarson,<br> | ''Ingólfur Arnarson,<br> | ||
Lína 100: | Lína 101: | ||
[[Mynd: 1963 b 298 | [[Mynd: 1963 b 298 BB.jpg|125px|ctr]] | ||
''Kristján Georgsson <br> | ''Kristján Georgsson <br> | ||
Lína 106: | Lína 107: | ||
''Þórs 1949-1952.'' | ''Þórs 1949-1952.'' | ||
[[Mynd: 1963 b 298 | [[Mynd: 1963 b 298 CC.jpg|350px|left|thumb|''Valtýr Snæbjörnsson frá Hergilsey í Eyjum, form. Þórs 1954-1958.'']] | ||
[[Mynd: 1963 b 298 | [[Mynd: 1963 b 298 DD.jpg|125px|ctr]] | ||
Lína 115: | Lína 116: | ||
''Þórs 1958-1959.'' | ''Þórs 1958-1959.'' | ||
[[Mynd: 1963 b 299 | [[Mynd: 1963 b 299 AA.jpg|350px|left|thumb|''Sveinn Ársælsson Sveinssonar, form. Þórs 1959-1962.'']] | ||
[[Mynd: 1963 b 299 | [[Mynd: 1963 b 299 BB.jpg|125px|ctr]] | ||
''Axel Ó. Lárusson,<br> | ''Axel Ó. Lárusson,<br> | ||
Lína 124: | Lína 125: | ||
''Þórs 1962-.'' | ''Þórs 1962-.'' | ||
[[Mynd: 1963 b 293.jpg|left|thumb|500px]] | [[Mynd: 1963 b 293 A.jpg|left|thumb|500px]] | ||
Lína 142: | Lína 143: | ||
''Fremsta röð frá vinstri: Georg Gíslason, Ásmundur Steinsson, Ásmundur Friðriksson. | ''Fremsta röð frá vinstri: Georg Gíslason, Ásmundur Steinsson, Ásmundur Friðriksson. | ||
[[Mynd: 1963 b 294.jpg|left|thumb|500px]] | [[Mynd: 1963 b 294 A.jpg|left|thumb|500px]] | ||
Lína 187: | Lína 188: | ||
< | <big><big><big><big><center>KNATTSPYRNUFÉLAG VESTMANNAEYJA</center></big></big></big> | ||
<big>Árið 1932 stofnuðu nokkrir íþróttamenn í Eyjum félag með sér til að „efla íþróttir og samvinnu meðal íþróttamanna hér í | |||
Árið 1932 stofnuðu nokkrir íþróttamenn í Eyjum félag með sér til að „efla íþróttir og samvinnu meðal íþróttamanna hér í Eyjum.“ Félag þetta kölluðu þeir [[Knattspyrnufélag Vestmannaeyja]]. Samkvæmt lögum félagsins, en nafn þess var skammstafað K.V., gátu verið í því félög eða félagaheildir sem einstaklingar. — Ef Bliki endist ,,líf og heilsa“ er ekki loku fyrir það skotið, að í því birtist næsta ár saga þessara merku samtaka íþróttamanna hér.<br> | |||
Að þessu sinni birtast hér aðeins nokkrar myndir frá íþróttastarfinu í tilefni 50 ára afmælis íþróttafélagsins Þórs, sem var skeleggur starfskraftur í K.V. | Að þessu sinni birtast hér aðeins nokkrar myndir frá íþróttastarfinu í tilefni 50 ára afmælis íþróttafélagsins Þórs, sem var skeleggur starfskraftur í K.V. | ||
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]</big> | ::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]</big> | ||
[[Mynd: 1963 b 301.jpg|left|thumb|500px]] | [[Mynd: 1963 b 301 A.jpg|left|thumb|500px]] | ||
Lína 204: | Lína 207: | ||
''Fremsta röð frá vinstri: Þórarinn Sigurðsson frá Hallormsstað (Brekastígur 11), Jón Scheving, Langholti (Vestmannabraut 18 A) og Valtýr Snæbjörnsson frá Hergilsey (Kirkjuvegur 70 A). | ''Fremsta röð frá vinstri: Þórarinn Sigurðsson frá Hallormsstað (Brekastígur 11), Jón Scheving, Langholti (Vestmannabraut 18 A) og Valtýr Snæbjörnsson frá Hergilsey (Kirkjuvegur 70 A). | ||
[[Mynd: 1963 b 300 | [[Mynd: 1963 b 300 AA.jpg|left|thumb|500px]] | ||
Lína 219: | Lína 222: | ||
''Fremri röð frá vinstri: Guðný Gísladóttir, Jón Magnússon, íþróttakennari, og Selma Einarsdóttir frá London (Miðstræti 3). | ''Fremri röð frá vinstri: Guðný Gísladóttir, Jón Magnússon, íþróttakennari, og Selma Einarsdóttir frá London (Miðstræti 3). | ||
[[Mynd: 1963 b 300 | [[Mynd: 1963 b 300 BB.jpg|left|thumb|500px]] | ||
Útgáfa síðunnar 8. september 2010 kl. 15:06
Hér verður þessa atburðar minnzt lítillega eða eins og efni standa til, en fundagjörðarbók félagsins hefur ekki verið mér handbær.
Á árunum 1910—1914 var hér mikið líf í Ungmennafélagi Vestmannaeyja. Aðalstarfskraftur þess var Steinn Sigurðsson, skólastjóri barnaskólans. Ungmennafélagið vann m.a. að því að efla íþróttaiðkanir með æskulýð bæjarins, ekki minnst sundíþróttina, glímuna og knattspyrnuna. Ungmennafélagið dó drottni sínum, er Steinn Sigurðsson var saklaus sviftur stöðu sinni og flæmdur burt úr bæjarfélaginu.
Árið 1912 beittu ungmennafélagssamtökin í Eyjum sér fyrir því, fyrir orð Steins Sigurðssonar, að fenginn yrði íþróttakennari úr Reykjavík til þess að halda íþróttanámskeið í Eyjum. Kennarinn var Guðmundur Sigurjónsson, kunnur áhugamaður um íþróttir og knár í iðkunum þeim og átökum, sérstaklega glímu. Námskeiðið stóð yfir í jan. og fram í febrúar, en þá fór vertíð í hönd og heimtaði æskulýðinn til framleiðslustarfa.
(Námskeiðsins er getið í Skinfaxa, tímariti ungmennafélagssamtakanna, III. árg., 2. tbl.) Þá taldi Ungmennafélag Vestmannaeyja töluvert á annað hundrað félaga (118 á skýrslu 1911) og var 3. fjölmennasta ungmennafélag í landinu.
Þessi kynni Guðmundar kennara Sigurjónssonar af æskulýð Eyjanna leiddu til þess, að hann beitti sér fyrir stofnun sérstaks íþróttafélags hér haustið eftir eða 1913. Stofnfundur þessa nýja íþróttafélags átti sér stað 9. sept. það haust.
Nokkru áður en Árni Árnason símritari frá Grund lézt á sl. hausti, höfðum við rætt okkar á milli þessi tímamót í tilveru íþróttafélagsins Þórs hér. Gaf hann mér þá skrá yfir stofnendur félagsins og fyrstu félaga þess, sem á eftir fóru, fæðingardag þeirra og ár og svo dánardægur, væru þeir horfnir yfir „móðuna miklu“ og honum dægrið það kunnugt.
Þessa skrá birti ég hér til gamans og fróðleiks mörgum lesendum Bliks, sem þekkja enn og þekkt hafa þessa íþróttaunnendur og -iðkendur. Skráin er birt eins og Á.Á. afhenti mér hana.
Stofnendur:
1. Georg Gíslason, Stakkagerði, f. 24. ágúst 1895, d. 27 febr. 1955.
2. Sigurður Jónsson, skósm., f. 20. maí 1888.
3. Haraldur Eiríksson, Vegamótum, f. 21. júní 1896.
4. Jón Ingileifsson, Reykholti, f. 23. júní 1883, d. 18. nóv. 1918.
5. Gísli Þórðarson, Dal, f. 10. júní 1896, d. 12. febr. 1920.
6. Hjálmar Eiríksson, Vegamótum, f. 25. jan. 1900, d. 18. ágúst 1940.
7. Árni Þórarinsson, Oddsstöðum, f. 25. maí 1896.
8. Guðjón Helgason, Dalbæ, f. 6. nóv. 1894, d. í des. 1918.
9. Jón Hafliðason, Bergsstöðum, f. 2. febrúar 1888.
10. Ólafur Gunnarsson, Vík, f. 21. nóv. 1899, d. 16. des. 1924.
11. Guðmundur Helgason, Steinum, f. 3. febr. 1898.
12. Þorsteinn Helgason, Steinum, f. 9. apríl 1891, d. 3. jan. 1918.
13. Magnús Stefánsson (Örn Arnarson), f. 12. desember 1884, d. 25. júlí 1942.
14. Óskar Bjarnasen, Dagsbrún, f. 21. marz 1899, d. 22. okt. 1957.
15. Sigurður Högnason, Vatnsdal, f. 4. nóv. 1898, d. 30. ágúst 1951.
16. Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum, f. 18. nóv. 1899.
17. Ágúst Þórðarson, V.-Stakkagerði, f. 22. ágúst 1893.
18. Ólafur Einarsson, Sandprýði, f. 10. jan. 1897, d. 27. jan. 1928.
19. Guðmundur Árnason, Ásgarði, f. 17. okt. 1899.
20. Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, f. 3. marz 1893, d. 25. sept. 1947.
21. Jón Jónasson, Múla, f. 8. ágúst 1895.
22. Oddgeir Þórarinsson, Oddsstöðum, f. 17. sept. 1892.
23. Eyjólfur Gíslason, Búastöðum, f. 24. maí 1897.
24. Erlendur Jónsson.
25. Eyjólfur Jónsson, Dagsbrún, f. 23. des. 1891.
26. Ísleifur Högnason, Baldurshaga, f. 30. nóv. 1895.
27. Björn Sigurðsson, Pétursborg, f. 25. sept. 1895.
28. Sigurður Jónsson, f. 10. apríl 1894.
29. Jón Guðnason, Dal, f. 13. júní 1889.
30. Gunnar H. Valfoss, verzlm., f. 3. febr. 1897.
31. Sveinbjörn Jónsson, Dölum, f. 16. marz l889, d. 6. apríl 1930.
32. Eymundur Einarsson, Hóli, f. 23. júní 1897.
33. Lárus G. Árnason, Búastöðum, f. 11. maí 1896.
Síðari félagar:
34. Jóhann Jörgen Sigurðsson, f. 12. ágúst 1899.
35. Ágúst V. Eiríksson, Vegamótum, f. 1. febr. 1893, d. 19. jan. 1927.
36. Marinó Einarsson, Hólshúsi, f. 27. sept. 1900.
37. Árni Árnason, Grund, f. 19. marz 1901.
38. Gunnar A. Einarsson, Sandprýði, f. 31. júlí 1902. Drukknaði á Minervu 24. jan. 1927.
39. Vilhjálmur Jónsson, Dölum, f. 23. jan. 1893.
40. Filippus Árnason, Ásgarði, f. 7. júní 1902.
41. Kristinn Jónsson, Mosfelli, f. 26. maí 1899.
42. Jón Sigurðsson, Múla, f. 12. febr. 1900.
43. Sveinn J. Ásmundsson, Svalbarði, f. 20. júlí 1884.
44. Vigfús Sigurðsson, Pétursborg, f. 26. júlí 1893.
45. Björgvin Vilhjálmsson, Sólheimum, f. 30. júní 1897.
46. Halldór Tómasson, Ási, f. 7. sept. 1899.
47. Valdimar Gíslason.
48. Gunnar Ólafsson, Reyni, f. 19. nóv. 1902.
49. Sigurður Gunnarsson, Vík, f. 18. febr. 1902, d. 12. okt. 1941.
50. Guðjón Tómasson, Gerði, f. 30. júlí 1897.
Inn í þessa meðlimaskrá virðist mér að vanti Kjartan Jónsson í Framnesi, síðar á Búastöðum. Veit ekki betur, en að hann hafi verið meðlimur Þórs frá fyrstu árum félagsins.
(Heimild félagatal Þórs 1953.)
Í hálfa öld hefur íþróttafélagið Þór starfað í Eyjum til aukins líkamlegs og andlegs máttar æskulýð byggðarlagsins, piltum og stúlkum, og nokkurs þroska.
Hin síðustu 40 árin við hliðina á og í samvinnu við knattspyrnufélagið Tý.
Ástæða er til að ætla, að þessi tvö íþróttafélög í bænum geti ekki lifað án hvors annars (samanber stúkurnar). Þau hafa vissulega eflt hvort annað, skerpt keppnisviljann, brýnt fórnarviljann og aukið félagsþroska félaga sinna. Þá er aðeins það haft í huga, er betur hefur farið og sem vert er að geta, og orðstír hefur af spunnizt til handa félagssamtökunum í heild, — það, sem haft hefur þroskagildi í félagsstarfinu.
Ekki hætti ég mér út á þá hálu braut, að geta afreka félagsmanna Þórs, enda þótt ég hafi „annála“ hans undir hendi, merkilegar bækur og söguleg gögn, sem félagsmönnum er til sóma. Þeir eru náma af fróðleik um starfsemi félagsins og fela í sér mikið menningarlegt gildi.
Blik árnar Þór allra heilla, þakkar vel unnin störf fyrir æskulýð Eyjanna á umliðinni hálfri öld og biður og hvetur til enn meiri starfa til heilla og hamingju uppvaxandi kynslóðum hér í Eyjum um langa framtíð.
Formenn Íþróttafélagsins Þórs frá stofnun 1913-1962.
Ingólfur Arnarson,
útgerðarm., form.
Þórs 1942-1949
og 1952-1954.
Kristján Georgsson
Gíslasonar, form.
Þórs 1949-1952.
Sveinn Tómasson
Sveinssonar, form.
Þórs 1958-1959.
Axel Ó. Lárusson,
kaupmaður, form.
Þórs 1962-.
I. flokkur Þórs.
Aftasta röð frá vinstri: Georg Þorkelsson, Hinrik Jónsson, Árni M. Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Jóhannes Gíslason.
Miðröð frá vinstri: Hafsteinn Snorrason, Jón Ólafsson, Óskar Valdimarsson.
Fremsta röð frá vinstri: Georg Gíslason, Ásmundur Steinsson, Ásmundur Friðriksson.
III. flokkur Þórs.
Aftasta röð frá vinstri: Jón Kárason, Ingólfur Arnarson, Henrik Linnet, Sigurbjörn Árnason og Oddur Ólafsson.
Miðröð frá vinstri: Gunnar Halldórsson, Karl Jónsson og Þorsteinn Magnússon.
Fremsta röð frá vinstri: Páll E. Jónsson, Þórarinn Jónsson og Markús Jónsson.
Árið 1932 stofnuðu nokkrir íþróttamenn í Eyjum félag með sér til að „efla íþróttir og samvinnu meðal íþróttamanna hér í Eyjum.“ Félag þetta kölluðu þeir Knattspyrnufélag Vestmannaeyja. Samkvæmt lögum félagsins, en nafn þess var skammstafað K.V., gátu verið í því félög eða félagaheildir sem einstaklingar. — Ef Bliki endist ,,líf og heilsa“ er ekki loku fyrir það skotið, að í því birtist næsta ár saga þessara merku samtaka íþróttamanna hér.
Að þessu sinni birtast hér aðeins nokkrar myndir frá íþróttastarfinu í tilefni 50 ára afmælis íþróttafélagsins Þórs, sem var skeleggur starfskraftur í K.V.
II. flokkur K.V.
Aftasta röð frá vinstri: Ástþór Markússon frá Fagurhól (Strandvegi 55), Einar Halldórsson (Skólavegi 25), Ingi Guðmundsson, Anton Grímsson, Haukabergi (Vestmannabr. 11) og Árni Guðjónsson frá Oddsstöðum.
Miðröð frá vinstri: Björgvin Torfason frá Áshól, Gunnar Stefánsson frá Gerði og Einar Torfason frá Áshól.
Fremsta röð frá vinstri: Þórarinn Sigurðsson frá Hallormsstað (Brekastígur 11), Jón Scheving, Langholti (Vestmannabraut 18 A) og Valtýr Snæbjörnsson frá Hergilsey (Kirkjuvegur 70 A).
Fimleikaflokkur K.V.
Aftari röð frá vinstri: Ásta Guðmundsdóttir frá Heiðardal (Hásteinsvegur 2), Ása Torfadóttir frá Áshól (við Faxastíg), Lóa Ágústsdóttir, Baldurshaga (Vesturvegi 5), Auður Guðmundsdóttir frá Hrafnagili (Vestmannabraut), Björg Sigurjónsdóttir frá Viðidal (Vestmannabraut), Guðbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka (Bakkastígur), og Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Viðey (Vesmannabraut).
Fremri röð frá vinstri: Guðný Gísladóttir, Jón Magnússon, íþróttakennari, og Selma Einarsdóttir frá London (Miðstræti 3).
Fimleikaflokkur K.V.
Aftari röð frá vinstri: Selma Einarsdóttir, Erla Ísleifsdóttir, Magnea Hannesdóttir, Stefanía Sigurðardóttir, Sigríður Bjarnadóttir og Erna Árnadóttir.
Fremri röð frá vinstri: Óþekkt, Loftur Guðmundsson, íþróttakennari, nú kunnur rithöfundur, og Lóa Ágústsdóttir.