„Árni Gunnarsson (rafvirkjameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
1. [[Leifur Gunnarsson (Gerði)|Leifur]] fyrrum stýrimaður, nú rannsóknamaður hjá Hafrannsóknastofnuninni og skipaskoðunarmaður, fæddur 16. febrúar 1947. Kona hans er  [[Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir]] [[Sigursteinn Marinósson|Marinóssonar]], f. 21. september 1947.<br>
1. [[Leifur Gunnarsson (Gerði)|Leifur]] fyrrum stýrimaður, nú rannsóknamaður hjá Hafrannsóknastofnuninni og skipaskoðunarmaður, fæddur 16. febrúar 1947. Kona hans er  [[Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir]] [[Sigursteinn Marinósson|Marinóssonar]], f. 21. september 1947.<br>
2. [[Árni Gunnarsson (rafvirkjameistari)|Árni Gunnar]] rafvirkjameistari, f. 22. desember 1950. Kona hans er [[Erna Ingólfsdóttir]] [[Ingólfur Eiríksson (Eiríkshúsi)| Eiríkssonar]], f. 24. október 1952.<br>
2. [[Árni Gunnarsson (rafvirkjameistari)|Árni Gunnar]] rafvirkjameistari, f. 22. desember 1950. Kona hans er [[Erna Ingólfsdóttir]] [[Ingólfur Eiríksson (Eiríkshúsi)| Eiríkssonar]], f. 24. október 1952.<br>
3. [[Stefán Geir Gunnarsson (Gerði)|Stefán Geir]] fyrrum sjómaður, starfsmaður við Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum, f. 1. febrúar 1953. Kona (skilin) var [[Aðalheiður I. Sveinsdóttir]] [[Sveinn Tómasson|Tómassonar]], f. 7. apríl 1954.<br>
3. [[Stefán Geir Gunnarsson (Gerði)|Stefán Geir]] fyrrum sjómaður, starfsmaður við Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum, f. 1. febrúar 1953. Kona (skilin) var [[Aðalheiður Ingibjörg  Sveinsdóttir]] [[Sveinn Tómasson|Tómassonar]], f. 7. apríl 1954.<br>


Árni var með foreldrum sínum.<br>
Árni var með foreldrum sínum.<br>

Núverandi breyting frá og með 17. október 2024 kl. 11:02

Árni Gunnar Gunnarsson.

Árni Gunnar Gunnarsson rafvirkjameistari fæddist 22. desember 1950.
Foreldrar hans voru Gunnar Stefánsson frá Litla-Gerði, smiður, sjómaður, f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010, og kona hans Elín Árnadóttir frá Skálholti yngra við Urðaveg, húsfreyja, f. 18. september 1927, d., 7. október 2003.

Börn Elínar og Gunnars:
1. Leifur fyrrum stýrimaður, nú rannsóknamaður hjá Hafrannsóknastofnuninni og skipaskoðunarmaður, fæddur 16. febrúar 1947. Kona hans er Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir Marinóssonar, f. 21. september 1947.
2. Árni Gunnar rafvirkjameistari, f. 22. desember 1950. Kona hans er Erna Ingólfsdóttir Eiríkssonar, f. 24. október 1952.
3. Stefán Geir fyrrum sjómaður, starfsmaður við Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum, f. 1. febrúar 1953. Kona (skilin) var Aðalheiður Ingibjörg Sveinsdóttir Tómassonar, f. 7. apríl 1954.

Árni var með foreldrum sínum.
Hann lærði rafvirkjun, lauk sveinsprófi 1971. Meistari var Bogi Jóhannsson, varð meistari 1974, fékk löggildingu 1977.
Árni var sjómaður, síðan var hann rafvirki í FES hjá Ísfélaginu.
Þau Erna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Dverghamar 3.

I. Kona Árna er Erna Ingólfsdóttir frá Eiríkshúsi við Urðaveg 41, húsfreyja, leikskólakennari, f. 24. október 1952.
Börn þeirra:
1. Ingólfur Guðni Árnason auglýsinga- og hljóðhönnuður, tónlistarmaður, f. 4. júlí 1972, d. 16. apríl 2023. Fyrrum kona hans Anna Kristín Sigurðardóttir.
2. Davíð Árnason sjómaður í Grindavík, öryrki eftir slys, f. 12. ágúst 1973. Kona hans Sigríður Helga Hjálmarsdóttir.
3. Elín Árnadóttir húsfreyja, lærð kjólasaumakona, starfsmaður í heildsölu Kristmanns Karlssonar, f. 20. júní 1989. Maður hennar Arnar Ingólfsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.