„Ester Kristjánsdóttir (Sóleyjartungu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ester Kristjánsdóttir''', frá Sóleyjartungu við Brekastíg 21, húsfreyja, verkakona, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, skrifstofumaður við fyrirtæki þeirra Sigurðar, Fjölverk, fæddist 3. maí 1944.<br> Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson skipstjóri, f. 15. febrúar 1906, d. 7. október 1974, og kona hans Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1908,...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
4. [[Guðbjörg Kristjánsdóttir (Sóleyjartungu)|Guðbjörg Kristjánsdóttir]] röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013. Maður hennar Jóhann Ingvar Guðmundsson.<br>
4. [[Guðbjörg Kristjánsdóttir (Sóleyjartungu)|Guðbjörg Kristjánsdóttir]] röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013. Maður hennar Jóhann Ingvar Guðmundsson.<br>
5. [[Edda Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Edda Kristjánsdóttir]] verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Árnason.<br>
5. [[Edda Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Edda Kristjánsdóttir]] verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Árnason.<br>
6. [[Ester Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Ester Kristjánsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, skrifstofumaður, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar [[Sigurður Guðmundsson (vélvirki)|Sigurður Guðmundsson]].
6. [[Ester Kristjánsdóttir (Sóleyjartungu)|Ester Kristjánsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, skrifstofumaður, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar [[Sigurður Guðmundsson (vélvirki)|Sigurður Guðmundsson]].


Þau Sigurður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við [[Áshamar|Áshamar 7]].
Þau Sigurður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við [[Áshamar|Áshamar 7]].

Útgáfa síðunnar 13. september 2024 kl. 10:25

Ester Kristjánsdóttir, frá Sóleyjartungu við Brekastíg 21, húsfreyja, verkakona, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, skrifstofumaður við fyrirtæki þeirra Sigurðar, Fjölverk, fæddist 3. maí 1944.
Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson skipstjóri, f. 15. febrúar 1906, d. 7. október 1974, og kona hans Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1908, d. 9. mars 1997.

Börn Margrétar og Kristjáns:
1. Haukur Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri hjá Esso, f. 2. apríl 1930 á Vestmannabraut 72, d. 16. október 2015. Kona hans Ester Friðjónsdóttir.
2. Jóna Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1931 á Heiðarbóli, d. 11. apríl 2019. Maður hennar Kári Birgir Sigurðsson.
3. Garðar Hafsteinn Kristjánsson, f. 18. október 1934 í Ási, d. 22. ágúst 1935.
4. Guðbjörg Kristjánsdóttir röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013. Maður hennar Jóhann Ingvar Guðmundsson.
5. Edda Kristjánsdóttir verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Árnason.
6. Ester Kristjánsdóttir húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, skrifstofumaður, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.

Þau Sigurður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Áshamar 7.

I. Maður Esterar er Sigurður Guðmundsson, vélvirki, rekur fyrirtækið Fjölverk, f. 20. september 1944.
Börn þeirra:
1. Hafdís Sigurðardóttir, f. 24. mars 1962.
2. Helena Sigurðardóttir, f. 10. desember 1963.
3. Vignir Sigurðsson, vélstjóri, f. 8. apríl 1966.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.