„Kristjana Svavarsdóttir (Byggðarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristjana Svavarsdóttir (Byggðarholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 23: Lína 23:
3. [[Sigurbjörg Rannveig Hjálmarsdóttir]], f. 30. apríl 1970. <br>
3. [[Sigurbjörg Rannveig Hjálmarsdóttir]], f. 30. apríl 1970. <br>
4. [[Ásta Hjálmarsdóttir]], f. 3. júlí 1971.<br>
4. [[Ásta Hjálmarsdóttir]], f. 3. júlí 1971.<br>
5. [[Ólafur Hjálmarsson]], f. 20. júní 1974.
5. [[Margrét Hjálmarsdóttir]], f. 3. júlí 1971.<br>
6. [[Ólafur Hjálmarsson]], f. 20. júní 1974.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2024 kl. 12:30

Kristjana Svavars Svavarsdóttir frá Byggðarholti við Kirkjuveg 9b, húsfreyja, talsímakona fæddist þar 16. mars 1941.
Foreldrar hennar voru Guðjón Svavar Antoníusson frá Byggðarholti, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 27. desember 1908, d. 19. maí 1979, og kona hans Kristín Halldórsdóttir frá Tréstöðum í Hörgársveit í Eyjafirði, húsfreyja, f. 20. nóvember 1913, d. 22. febrúar 1991.

Börn Kristínar og Svavars:
1. Ólöf Svavarsdóttir húsfreyja, starfsstúlka í Svíþjóð, f. 10. nóvember 1938 í Byggðarholti.
2. Kristjana Svavars Svavarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 16. mars 1941 í Byggðarholti. Maður hennar var Hjálmar Guðnason.
3. Halldór Svavars Svavarsson seglasaumari, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 9. júlí 1942 í Byggðarholti. Kona hans Vigdís Ásgeirsdóttir.
4. Bragi Svavars Svavarsson, f. 27. september 1944 í Byggðarholti, d. 4. febrúar 1966 af slysförum.
5. Valur Svavars Svavarsson flísalagningamaður, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 27. september 1944 í Byggðarholti. Kona hans Halldóra Valdimarsdóttir.
6. Antoníus Þorvaldur Svavars Svavarsson flugvélstjóri í Þýskalandi, býr nú í Reykjavík, f. 18. mars 1949 í Byggðarholti. Kona hans Hrafnhildur Sigurðardóttir.
7. Margrét Guðbjög Svavars Svavarsdóttir húsfreyja, fóstra í Danmörku, f. 1. nóvember 1954. Maður hennar Jens Parbo.

Kristjana var með foreldrum sínum.
Hún var talsímakona á Símstöðinni, síðar húsfreyja á Hól við Miðstræti 5a.
Þau Hjálmar giftu sig, eignuðust fimm börn.
Hjálmar lést 2006.
Kristjana býr við Vesturveg 5.

I. Maður Kristjönu var Hjálmar Guðnason frá Vegamótum við Urðaveg 4, loftskeytamaður, tónlistarmaður, stjórnandi Lúðrasveitarinnar, f. 9. desember 1940, d. 27. janúar 2006.
Börn þeirra:
1. Anna Kristín Hjálmarsdóttir, f. 10. október 1960.
2. Guðni Hjálmarsson, f. 23. ágúst 1968.
3. Sigurbjörg Rannveig Hjálmarsdóttir, f. 30. apríl 1970.
4. Ásta Hjálmarsdóttir, f. 3. júlí 1971.
5. Margrét Hjálmarsdóttir, f. 3. júlí 1971.
6. Ólafur Hjálmarsson, f. 20. júní 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.