„Martea Guðmundsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
2. [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], f. 4. desember 1939, d. 8. ágúst 2020.<br> | 2. [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], f. 4. desember 1939, d. 8. ágúst 2020.<br> | ||
3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.<br> | 3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.<br> | ||
4. [[Bára Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Bára Jóney Guðmundsdóttir]], f. 6. nóvember 1946.<br> | 4. [[Bára Jóney Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Bára Jóney Guðmundsdóttir]], f. 6. nóvember 1946.<br> | ||
5. [[Martea Guðmundsdóttir]], f. 3. febrúar 1949. | 5. [[Martea Guðmundsdóttir]], f. 3. febrúar 1949. | ||
Núverandi breyting frá og með 27. ágúst 2024 kl. 11:51
Martea Guðlaug Guðmundsdóttir frá Presthúsum, húsfreyja, þerna á Herjólfi, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, fiskiðnaðarkona fæddist þar 3. febrúar 1949.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðjónsson frá Oddsstöðum, vélstjóri, verkstjóri, f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969, og kona hans Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995.
Börn Jórunnar og Guðmundar:
1. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. mars 1937.
2. Halla Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1939, d. 8. ágúst 2020.
3. Andvana drengur, f. 22. desember 1944.
4. Bára Jóney Guðmundsdóttir, f. 6. nóvember 1946.
5. Martea Guðmundsdóttir, f. 3. febrúar 1949.
Martea var með foreldrum sínum í æsku.
Hún var fiskverkakona, var þerna á Herjólfi í fjögur ár og starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar í sjö ár.
Þau Vignir giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Presthúsum, byggðu Illugagötu 59, fluttu í húsið 1970 og hafa búið þar síðan.
I. Maður Marteu, (14. maí 1968), er Kristinn Vignir Guðnason frá Fögruvöllum, forstöðumaður, f. 30. júlí 1946.
Börn þeirra:
1. Elliði Vignisson sálfræðingur, bæjarstjóri, f. 28. apríl 1969. Kona hans Bertha Johansen.
2. Svavar Vignisson íþróttakennari, þjálfari, lögreglumaður, f. 2. maí 1973. Kona hans Ester Garðarsdóttir viðskiptafræðingur, bókari.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Martea.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.