Svavar Vignisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Svavar Vignisson, íþróttakennari, þjálfari, lögreglumaður fæddist 2. maí 1973 í Rvk.
Foreldrar hans Kristinn Vignir Guðnason, frá Fögruvöllum, forstöðumaður, f. 30. júlí 1946, og Martea Guðlaug Guðmundsdóttir, húsfreyja, þerna, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, fiskiðnaðarkona, f. 3. febrúar 1949.

Börn Marteu og Vignis:
1. Elliði Vignisson sálfræðingur, bæjarstjóri, f. 28. apríl 1969. Kona hans Bertha Johansen.
2. Svavar Vignisson íþróttakennari, þjálfari, lögreglumaður, f. 2. maí 1973. Kona hans Ester Garðarsdóttir viðskiptafræðingur, bókari.

Þau Ester giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu víða í Eyjum, við Túngötu, Búastaðabraut, Illugagötu, Áshamar, Smáragötu, búa nú í Hveragerði.

I. Kona Svavars er Ester Garðarsdóttir, húsfreyja, viðskiptafræðingur, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, og Þekkingarsetursins, vinnur nú við bókhald hjá Subway, f. 10. maí 1973.
Börn þeirra:
1. Vigdís Svavarsdóttir, f. 7. janúar 1993 í Eyjum.
2. Bjarki Svavarsson, f. 11. maí 1999 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.