„Golfklúbbur Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(leiðrétti tengil)
(leiðrétti tengil)
Lína 35: Lína 35:
*[[Marinó Jónsson]]
*[[Marinó Jónsson]]
*[[Ólafur Halldórsson]]
*[[Ólafur Halldórsson]]
*[[Páll Jónsson]]
*[[Páll Jónsson, Púlli]]
*[[Rannveig Vilhjálmsdóttir]]
*[[Rannveig Vilhjálmsdóttir]]
*[[Carl Rosinkjær]]
*[[Carl Rosinkjær]]

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2007 kl. 15:35

Iðandi mannlíf á golfvellinum. Grínið á 18. holu og Golfskálinn.

Tildrög þess að hafið var að leika golf í Vestmannaeyjum má rekja til þess er Magnús Magnússon, skipstjóri frá Boston, USA, var á ferð í Eyjum sumarið 1937. Þá hafði hann kennt nokkrum mönnum undirstöðuatriðin í golfíþróttinni og reglur leiksins. Í framhaldinu ákváðu nokkrir af þeim, sem fallið höfðu fyrir íþróttinni, þeir Þórhallur Gunnlaugsson, Axel Halldórsson, Ólafur Halldórsson, Einar Guttormsson, Ágúst Bjarnason og Georg Gíslason, ásamt fleirum að boða til stofnfundar Golfklúbbs Vestmannaeyja.

Fundurinn var haldinn þann 4. des. 1938 og voru 20 mættir. Í bráðabirgðastjórn og laganefnd voru kosnir Þórhallur Gunnlaugsson, formaður, Georg Gíslason, ritari og Ólafur Halldórsson, gjaldkeri. Framhaldsstofnfundur var haldinn 11. desember og voru þessir sömu menn kosnir í fyrstu stjórnina ásamt meðstjórnendunum Einari Guttormssyni og Viggó Björnssyni.

Stofnendur Golfklúbbs Vestmannaeyja:

Golf leikið í stórbrotnu umhverfi. Smáeyjarnar Hani, Hæna og Hrauney í bakgrunni.