„Ægir Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ægir Sigurðsson''', sjómaður, matsveinn fæddist 10. ágúst 1945 á Brekku og lést 20. september 2015.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson frá Engey við Faxastíg 23, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 9. júlí 1919 á Sperðli í Landeyjum, d. 23. september 2003 í Eyjum, og kona hans Kristborg Jónsdóttir frá Meðalfelli í Nesjum, A.-Skaft., f. 4. maí 1919, d. 7. desember 2002 í Eyjum....)
 
m (Verndaði „Ægir Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 16. maí 2024 kl. 16:49

Ægir Sigurðsson, sjómaður, matsveinn fæddist 10. ágúst 1945 á Brekku og lést 20. september 2015.
Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson frá Engey við Faxastíg 23, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 9. júlí 1919 á Sperðli í Landeyjum, d. 23. september 2003 í Eyjum, og kona hans Kristborg Jónsdóttir frá Meðalfelli í Nesjum, A.-Skaft., f. 4. maí 1919, d. 7. desember 2002 í Eyjum.

Börn Kristborgar og Sigurðar:
1. Drengur, f. 1944, d.1944.
2. Ægir Sigurðsson sjómaður, matsveinn, f. 10. ágúst 1945, d. 20. september 2015. Kona hans Jenný Ásgeirsdóttir.
3. Arnþór Sigurðsson sjómaður, matsveinn til sjós og á Brennubæ við Reykholt í Borgarfirði. Hann býr í Ölfusi, f. 12. desember 1949 á Brekku. Fyrrum kona hans Þóra Sigurðardóttir. Fyrrum sambýliskona hans Sigríður Kjartansdóttir, látin.
4. Guðlaug Björk Sigurðardóttir húsfreyja, vinnur í eldhúsi Víkurskóla í Vík í Mýrdal, f. 4. apríl 1952 á Brekku. Maður hennar Kristinn Ágústsson.
5. Jón Viðar Sigurðsson, f. 27. mars 1959, d. 8. september 1967.

Þau Jenný giftu sig 1966, eignuðust eitt barn og Jenný átti eitt barn áður. Þau bjuggu við Herjólfsgötu 5.
Ægir lést 2015.

I. Kona Ægis, (21. febrúar 1966), er Jenný Ásgeirsdóttir frá Rvk, húsfreyja, f. 1. nóvember 1943.
Barn þeirra:
1. Kristbjörn Ægisson, verkamaður, bifreiðastjóri hjá Olís, síðast í Rvk, f. 15. júní 1967, d. 13. nóvember 2016. Unnusta hans Svanbjörg K. Magnúsdóttir.
Barn Kristborgar áður:
2. María Gylfadóttir, verkakona, f. 9. mars 1963.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.