„Haukur Gíslason (Héðinshöfða)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Haukur Gíslason''' frá Héðinshöfða við Hásteinsveg 36, vélstjóri fæddist 29. október 1935 og lést 2. mars 1980.<br> Foreldrar hans voru Gísli Gíslason skipasmiður, f. 13. nóvember 1902, d. 24. desember 1972, og kona hans Ásdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1913, d. 9. október 1995. Börn Ásdísar og Gísla:<br> 1. Unnur Gísladóttir...) |
m (Verndaði „Haukur Gíslason (Héðinshöfða)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2024 kl. 16:45
Haukur Gíslason frá Héðinshöfða við Hásteinsveg 36, vélstjóri fæddist 29. október 1935 og lést 2. mars 1980.
Foreldrar hans voru Gísli Gíslason skipasmiður, f. 13. nóvember 1902, d. 24. desember 1972, og kona hans Ásdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1913, d. 9. október 1995.
Börn Ásdísar og Gísla:
1. Unnur Gísladóttir húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík, f. 10. ágúst 1934 í Reykjavík.
2. Haukur Gíslason vélstjóri í Eyjum, f. 29. október 1935 á Stóru-Heiði, d. 2. mars 1980.
3. Garðar Gíslason skósmiður í Kópavogi, f. 3. mars 1937 á Stóru-Heiði.
4. Guðrún Gísladóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1938 á Stóru-Heiði.
5. Sigríður Gísladóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1938 á Stóru-Heiði, d. 6. janúar 2024.
6. Gísli Gíslason bóndi á Geldingalæk á Rangárvöllum, f. 15. mars 1940 í Birtingarholti.
7. Þóra Gísladóttir, f. 6. ágúst 1941 í Héðinshöfða, d. 1. mars 1944.
8. Guðmundur Gíslason sjómaður, f. 2. nóvember 1942 í Héðinshöfða, d. 5. nóvember 1968.
9. Halldóra Gísladóttir, f. 20. júlí 1944 í Héðinshöfða, hrapaði til bana úr Hánni 17. maí 1954.
10. Sigurlaug Gísladóttir húsfreyja, f. 12. janúar 1946 í Héðinshöfða, d. 9. nóvember 2022.
11. Stefán Gíslason, f. 21. október 1948 í Héðinshöfða, d. af slysförum 22. apríl 1966.
12. Ólafur Gíslason verkstjóri, f. 12. nóvember 1949 í Héðinshöfða.
13. Kristrún Gísladóttir húsfreyja, f. 2. mars 1952 í Héðinshöfða.
14. Halldóra Gísladóttir húsfreyja, kennari, f. 30. september 1955 í Héðinshöfða.
15. Þóra Gísladóttir húsfreyja, f. 5. mars 1957 í Héðinshöfða.
Haukur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði vélstjórn og vann við hana.
Þau Valborg giftu sig 1960, eignuðust tvö börn.
Þau bjuggu fyrst í Ráðagerði við Skólaveg 19, síðar við Bröttugötu 17.
Haukur lést 1980.
I. Kona Hauks, (3. nóvember 1960), er Valborg Guðmundsdóttir frá Bíldudal, húsfreyja, f. 18. ágúst 1939.
Börn þeirra:
1. Bára Hauksdóttir, f. 24. september 1962 í Eyjum.
2. Hanna Björg Hauksdóttir, f. 16. júlí 1964.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.