„Sigurlaug Jónsdóttir (Geysi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2023 kl. 20:20

Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja í Geysi fæddist 28. janúar 1911 og lést 22. september 1997.
Foreldrar hennar voru Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri og bæjarfulltrúi í Eyjum, f. 23. maí 1881 að Ósum í V-Hún., d. 15. ágúst 1929 og Ingibjörg Rannveig Theodórsdóttir húsfreyja og kaupkona, f. 2. ágúst 1880, d. 25. september 1963.

Maður Sigurlaugar var Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri og alþingismaður, f. 1. ágúst 1908, d. 6. mars 1992.

Börn Sigurlaugar og Guðlaugs:
1. Dóra Guðlaugsdóttir, f. 29. desember 1934, d. 26. nóvember 2007.
2. Jakobína Guðlaugsdóttir, f. 30. mars 1936, d. 4. febrúar 2004.
3. Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir, f. 3. júlí 1939.
4. Gísli Geir Guðlaugsson, f. 3. júlí 1940, d. 29. ágúst 2022.
5. Anna Þrúður Guðlaugsdóttir, f. 18. janúar 1946.
6. Jón Haukur Guðlaugsson, f. 2. október 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.