„Klara Bergsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:<br>
Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:<br>
1. [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir]].<br>
1. [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]].<br>
2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br>
2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br>
3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson]].
3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]].


Klara var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Klara var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2022 kl. 19:28

Margrét Klara Bergsdóttir.

Margrét Klara Bergsdóttir frá Hörgsholti við Skólaveg 10, húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður fæddist þar 13. ágúst 1941 og lést 22. júní 2011 á Heilbrigðisstofnuninni.
Foreldrar hennar voru Bergur Elías Guðjónsson útgerðarmaður, verkstjóri, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003, og kona hans Guðrún Ágústsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 29. janúar 1916, d. 30. mars 2013.

Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:
1. Ágúst Bergsson skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans Stefanía Guðmundsdóttir.
2. Margrét Klara Bergsdóttir húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar Birgir Símonarson.
3. Kristín Bergsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar Kristmann Karlsson.

Klara var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1958 og nam við Húsmæðraskólann á Laugalandi.
Klara vann um skeið á hóteli í Danmörku og Englandi.
Hún vann verslunar- og skrifstofustörf í rúm 20 ár hjá Karli Kristmanns umboðs- og heildverslun og mörg ár hjá E.P. innréttingum í bókhaldi.
Hún var um langt skeið félagi í Kvenfélagini Líkn, var gjaldkeri og formaður um skeið.
Þau Birgir giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hrauntúni 4.
Margrét Klara lést 2011.

I. Maður Klöru, (28. desember 1963), er Birgir Símonarson bifvélavirki, f. 16. september 1940 í Garðhúsum.
Börn þeirra:
1. Elva Björk Birgisdóttir húsfreyja, fyrrverandi bóndi í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 17. september 1963. Fyrrum maður hennar Sigurgeir Líndal Ingólfsson.
2. Jóhanna Birgisdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 26. febrúar 1968. Fyrrum maður hennar Rafn Kristjánsson. Maður hennar Friðrik Sæbjörnsson.
3. Rúnar Þór Birgisson netagerðarmeistari, f. 1. október 1970. Kona hans Íris Pálsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.