„Baldur Þór Baldvinsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Baldur Þór Baldvinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Baldur Tor Baldvinsson.jpg|thumb|200px|''Baldur Þór Baldvinsson.]] | |||
'''Baldur Þór Baldvinsson''' frá [[Steinholt]]I, húsasmíðameistari fæddist 19. júní 1941.<br> | '''Baldur Þór Baldvinsson''' frá [[Steinholt]]I, húsasmíðameistari fæddist 19. júní 1941.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Baldvin Skæringsson (Steinholti)|Baldvin Skæringsson]] frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri, bátasmiður, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006, og kona hans [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1916, d. 29. júlí 1990. | Foreldrar hans voru [[Baldvin Skæringsson (Steinholti)|Baldvin Skæringsson]] frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri, bátasmiður, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006, og kona hans [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1916, d. 29. júlí 1990. | ||
Lína 14: | Lína 15: | ||
Baldur Þór var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Baldur Þór var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hann lærði húsasmíði og | Hann öðlaðist vélstjórnaréttindi og lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1964.<br> | ||
Baldur Þór lærði síðan húsasmíði hjá Árna Jóhannssyni og var við nám í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum og lauk sveinsprófi 1972 og fékk meistararéttindi í greininni 1976.<br> | |||
Hann var sjómaður frá 16 ára aldri, II. vélstjóri um skeið, var lengi stýrimaður hjá [[Gísli Jónasson skipstjóri|Gísla Halldóri Jónassyni]], en síðast skipstjóri á Viðey RE-12 veturinn 1969. Baldur Þór varð formaður Félags húsasmiða og vann á skrifstofu félagsins í 14 ár.<br> | |||
Þau Arndís giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.<br> | Þau Arndís giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.<br> | ||
Þau Hugrún Inga giftu sig 1998, eignuðust ekki börn saman. | Þau Hugrún Inga giftu sig 1998, eignuðust ekki börn saman. | ||
Lína 30: | Lína 33: | ||
*Íslendingabók. | *Íslendingabók. | ||
*Morgunblaðið 8. maí 2003. Minning Hugrúnar Hlínar. | *Morgunblaðið 8. maí 2003. Minning Hugrúnar Hlínar. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur. | ||
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Stýrimenn]] | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | [[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] |
Útgáfa síðunnar 6. september 2022 kl. 19:49
Baldur Þór Baldvinsson frá SteinholtI, húsasmíðameistari fæddist 19. júní 1941.
Foreldrar hans voru Baldvin Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri, bátasmiður, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006, og kona hans Þórunn Elíasdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1916, d. 29. júlí 1990.
Börn Þórunnar og Baldvins:
1. Kristín Elísa Baldvinsdóttir húsfreyja, starfsmaður Íslandspósts, f. 19. ágúst 1936 á Bala í Djúpárhreppi, d. 19. júlí 2003. Maður hennar Hörður Runólfsson.
2. Elías Baldvinsson slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans Halla Guðmundsdóttir, látin.
3. Baldur Þór Baldvinsson húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á Staðarfelli. Fyrrum kona hans Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans Hugrún Hlín Ingólfsdóttir, látin.
4. Kristinn Skæringur Baldvinsson húsasmíðameistari í Eyjum, f. 29. júní 1942 í Steinholti. Kona hans Sigríður Mínerva Jensdóttir.
5. Ragnar Þór Baldvinsson bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945 í Steinholti. Kona hans Anna Jóhannsdóttir.
6. Birgir Þór Baldvinsson grunnskólakennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.
7. Hrefna Baldvinsdóttir húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954 í Steinholti. Maður hennar Snorri Þ. Rútsson.
8. Baldvin Gústaf Baldvinsson sagnfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Sea Food, dótturfyrirtæki Samherja í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir.
9. Hörður Baldvinsson safnstjóri Byggðasafns Vestmannaeyja, síðan forstöðumaður Þekkingarsetursins, f. 25. nóvember 1961. Kona hans Bjarney Magnúsdóttir.
Baldur Þór var með foreldrum sínum í æsku.
Hann öðlaðist vélstjórnaréttindi og lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1964.
Baldur Þór lærði síðan húsasmíði hjá Árna Jóhannssyni og var við nám í Iðnskólanum í Eyjum og lauk sveinsprófi 1972 og fékk meistararéttindi í greininni 1976.
Hann var sjómaður frá 16 ára aldri, II. vélstjóri um skeið, var lengi stýrimaður hjá Gísla Halldóri Jónassyni, en síðast skipstjóri á Viðey RE-12 veturinn 1969. Baldur Þór varð formaður Félags húsasmiða og vann á skrifstofu félagsins í 14 ár.
Þau Arndís giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Hugrún Inga giftu sig 1998, eignuðust ekki börn saman.
Hugrún Inga lést 2003.
I. Kona Baldurs Þórs var Arndís Ármann Steinþórsdóttir, f. 10. september 1946. Þau skildu. Foreldrar hennar voru Steinþór Gunnar Marteinsson frá Fáskrúðsfirði, verslunarmaður, kaupmaður, f. 18. júní 1910, d. 12. október 2000, og kona hans Unnur Karmen Valdimarsdóttir Ármann húsfreyja, f. 4. febrúar 1912, d. 12. september 1980.
Börn þeirra:
1. Steinþór Baldursson, f. 8. júlí 1966. Sambúðarkona hans Claire Bilton.
2. Unnur Baldursdóttir, f. 26. október 1969. Maður hennar Guðbjörn Ingason.
II. Kona Baldurs var Hugrún Hlín Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1948, d. 3. maí 2003.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 8. maí 2003. Minning Hugrúnar Hlínar.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.