Gísli Jónasson skipstjóri
Fara í flakk
Fara í leit
Gísli Halldór Jónasson fæddist í Reykjavík 13. september 1933 og lést 30. júlí 2016. Gísli var kvæntur Viktoríu Karlsdóttur og áttu þau 6 börn.
Árið 1952 hneigðist Gísli að sjónum og fór hann til sjós á togara. Formennsku hóf Gísli árið 1963 á Halkion en vertíðina 1964 var hann stýrimaður með Óla í Skuld. Gísli var með 3 báta árið 1965 og fiskaði fyrir tæpar 15 milljónir.
Gísli var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1965.
Heimildir
- Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol