„Yngvi Geir Skarphéðinsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
I. Kona Yngva Geirs, (27. desember 1969), er [[Erla Fanný Sigþórsdóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður bæjarins og Póstsins, f. 13. júní 1949 í Reykjavík.<br> | I. Kona Yngva Geirs, (27. desember 1969), er [[Erla Fanný Sigþórsdóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður bæjarins og Póstsins, f. 13. júní 1949 í Reykjavík.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Svanhvít Yngvadóttir]] kennari, hárgreiðslumeistari, f. 15. ágúst 1967. Maður hennar Agnar Guðnason.<br> | 1. [[Svanhvít Yngvadóttir]] kennari, hárgreiðslumeistari, f. 15. ágúst 1967. Maður hennar [[Agnar Guðnason]].<br> | ||
2. [[Valgerður Yngvadóttir]] rafmagnstæknifræðingur frá Danmörku, vinnur hjá Álverinu í Reyðarfirði, f. 23. nóvember 1968. Sambýlismaður hennar Kári Elvar Arnórsson.<br> | 2. [[Valgerður Yngvadóttir]] rafmagnstæknifræðingur frá Danmörku, vinnur hjá Álverinu í Reyðarfirði, f. 23. nóvember 1968. Sambýlismaður hennar Kári Elvar Arnórsson.<br> | ||
3. [[Skarphéðinn Yngvason]] brunavörður á Keflavíkurflugvelli, f. 24. apríl 1971. Kona hans Anna Sedorowicz, pólskrar ættar.<br> | 3. [[Skarphéðinn Yngvason]] brunavörður á Keflavíkurflugvelli, f. 24. apríl 1971. Kona hans Anna Sedorowicz, pólskrar ættar.<br> |
Núverandi breyting frá og með 13. júlí 2022 kl. 15:07
Yngvi Geir Skarphéðinsson frá Hamri, skipstjóri fæddist 18. október 1948.
Foreldrar hans voru Skarphéðinn Vilmundarson flugumferðarstjóri, f. 25. janúar 1912 á Lágafelli , d. 28. júlí 1971, og kona hans Margrét Þorgeirsdóttir frá Skel, húsfreyja, f. þar 18. janúar 1921, d. 19. júní 1990.
Börn Margrétar og Skarphéðins:
1. Yngvi Geir Skarphéðinsson skipstjóri, f. 18. október 1948. Kona hans Erla Fanný Sigþórsdóttir.
2. Guðfinna Guðfinnsdóttir húsfreyja, sjúkraliði í Reykjavík, starfsmaður hjá LÍN, f. 18. nóvember 1956. Hún var fósturbarn þeirra, bróðurbarn Margrétar. Maður hennar Óðinn Haraldsson.
Yngvi Geir var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð vélstjóri 1967 og lauk Stýrimannaskólanum í Eyjum 1970.
Yngvi Geir var skipstjóri á Ófeigi III og bátum Vinnslustöðvarinnar, m.a. Kristbjörgu.
Á árunum 1987-1990 bjuggu hjónin í Ólafsvík þar sem Yngvi Geir stjórnaði bátnum Hring frá Ólafsvík.
Þau Erla Fanný giftu sig 1969, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Bröttugötu 13 til Goss, síðar á Hrauntúni og búa nú á Hásteinsvegi 27.
I. Kona Yngva Geirs, (27. desember 1969), er Erla Fanný Sigþórsdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður bæjarins og Póstsins, f. 13. júní 1949 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Svanhvít Yngvadóttir kennari, hárgreiðslumeistari, f. 15. ágúst 1967. Maður hennar Agnar Guðnason.
2. Valgerður Yngvadóttir rafmagnstæknifræðingur frá Danmörku, vinnur hjá Álverinu í Reyðarfirði, f. 23. nóvember 1968. Sambýlismaður hennar Kári Elvar Arnórsson.
3. Skarphéðinn Yngvason brunavörður á Keflavíkurflugvelli, f. 24. apríl 1971. Kona hans Anna Sedorowicz, pólskrar ættar.
4. Fanný Yngvadóttir grunnskólakennari, leikskólakennari í Hafnarfirði, f. 18. maí 1978. Maður hennar Kristján Þórarinsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Erla og Yngvi.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.