„Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br> | 2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br> | ||
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br> | 3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br> | ||
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður | 4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður Kristín Karlsdóttir]].<br> | ||
5. [[Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir]], f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.<br> | 5. [[Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir]], f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.<br> | ||
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br> | 6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 3. desember 2021 kl. 21:05
Ása Magnúsdóttir frá Lambhaga, verkakona, húsfreyja fæddist þar 15. júlí 1931 og lést 8. júlí 2002 á Landakotsspítala.
Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 29. febrúar 1939, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir frá Lambhaga, húsfreyja, f. 14. ágúst 1899, d. 4. október 1982.
Börn Guðrúnar og Magnúsar:
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.
2. Guðsteinn Magnússon, f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.
3. Guðjón Magnússon, f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.
4. Björgvin Magnússon, verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans Sigríður Kristín Karlsdóttir.
5. Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir, f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.
6. Ása Magnúsdóttir húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar Jón Hjaltalín Hermundsson.
7. Gísli Magnússon bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Kona hans Jóna Sveinsdóttir.
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.
9. Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar Helgi Unnar Egilsson.
Ása var með foreldrum sínum og síðar móður sinni og Gísla Brynjólfssyni, síðari manni hennar.
Þau Jón giftu sig 1956, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Huldulandi við Heiðarveg 41 og Hásteinsvegi 52, en síðast á Birkigrund 64 í Kópavogi.
Ása lést 2002. Jón dvaldi síðast á heimili aldraðra í Kópavogi. Hann lést 2006.
I. Maður Ásu, (17. júní 1956), var Jón Hjaltalín Hermundsson frá Strönd í V.-Landeyjum, f. 17. september 1923, d. 10. ágúst 2006.
Börn þeirra:
1. Hermann Gunnar Jónsson rafvirkjameistari í Þorlákshöfn, rekur fyrirtækið Rafvör, f. 23. febrúar 1956. Kona hans Emma K. Garðarsdóttir.
2. Magnús Rúnar Jónsson verslunarmaður í Kópavogi, f. 18. febrúar 1958. Kona hans Auður Gunnarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 18. júlí 2002. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.