„Geirrún Tómasdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Dagnýjar og Tómasar:<br> | Börn Dagnýjar og Tómasar:<br> | ||
1. [[Helga Tómasdóttir (Kanastöðum)|Helga Tómasdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936 á Kanastöðum. Maður hennar [[Reynir Másson|Reynir Frímann Másson]].<br> | 1. [[Helga Tómasdóttir (Kanastöðum)|Helga Tómasdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936 á Kanastöðum. Maður hennar [[Reynir Másson|Reynir Frímann Másson]], látinn.<br> | ||
2. [[Sigurður Tómasson (Kanastöðum)|Sigurður Ágúst Tómasson]] sölustjóri, skrifstofustjóri, gjaldkeri, f. 12. maí 1942 á Kanastöðum. Kona hans [[Guðrún J. Jakobsdóttir|Guðrún Jóhanna Jakobsdóttir]].<br> | 2. [[Sigurður Tómasson (Kanastöðum)|Sigurður Ágúst Tómasson]] sölustjóri, skrifstofustjóri, gjaldkeri, f. 12. maí 1942 á Kanastöðum. Kona hans [[Guðrún J. Jakobsdóttir|Guðrún Jóhanna Jakobsdóttir]].<br> | ||
3. [[Geirrún Tómasdóttir]] húsfreyja, f. 2. apríl 1946 á Kirkjuvegi 72, d. 29. apríl 2014. Maður hennar [[Jóhannes Kristinsson]], látinn.<br> | 3. [[Geirrún Tómasdóttir]] húsfreyja, f. 2. apríl 1946 á Kirkjuvegi 72, d. 29. apríl 2014. Maður hennar [[Jóhannes Kristinsson (skipstjóri)|Jóhannes Kristinsson]], látinn.<br> | ||
Geirrún var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Geirrún var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Útgáfa síðunnar 20. janúar 2021 kl. 21:37
Geirrún Tómasdóttir húsfreyja, verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður fæddist 2. apríl 1946 á Kirkjuvegi 72 og lést 29. apríl 2014 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Tómas Geirsson kaupmaður, f. 20. júní 1912, d. 24. febrúar 1991, og kona hans Dagný Ingimundardóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 27. ágúst 1914, d. 16. apríl 2011.
Börn Dagnýjar og Tómasar:
1. Helga Tómasdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936 á Kanastöðum. Maður hennar Reynir Frímann Másson, látinn.
2. Sigurður Ágúst Tómasson sölustjóri, skrifstofustjóri, gjaldkeri, f. 12. maí 1942 á Kanastöðum. Kona hans Guðrún Jóhanna Jakobsdóttir.
3. Geirrún Tómasdóttir húsfreyja, f. 2. apríl 1946 á Kirkjuvegi 72, d. 29. apríl 2014. Maður hennar Jóhannes Kristinsson, látinn.
Geirrún var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð fjórða bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1963.
Hún vann við afgreiðslu í Framtíðinni, verslun foreldra sinna til 1967.
Síðar vann Geirrún hjá Gámavinum í Eyjum og frá 1994 starfaði hún hjá Heilbrigðisstofnuninni í Eyjum og vann þar til ársins 2013.
Þau Jóhannes giftu sig 1966, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Kirkjuvegi 72 í húsi foreldra Geirrúnar, en byggðu hús við Bröttugötu 9 árið 1968 og bjuggu þar.
Jóhannes lést 1990 og Geirrún 2014.
I. Maður Geirrúnar, (26. nóvember 1966), var Jóhannes Kristinsson skipstjóri, framkvæmdastjóri, f. 11. maí 1943, d. 14. júlí 1990.
Börn þeirra:
1. Tómas Jóhannesson, f. 23. maí 1967. Kona hans Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir.
2. Lúðvík Jóhannesson, f. 26. janúar 1969. Kona hans Ingibjörg Þorsteinsdóttir.
3. Steingrímur Jóhannesson, f. 14. júní 1973. Kona hans Jóna Dís Kristjánsdóttir.
4. Hlynur Jóhannesson, f. 5. september 1974. Kona hans Aldís Björgvinsdóttir.
5. Hjalti Jóhannesson, f. 6. september 1974. Kona hans Þórdís Sigurðardóttir.
6. Helga Jóhannesdóttir, f. 20. febrúar 1980. Maður hennar Guðmundur Helgi Sigurðsson.
7. Sæþór Jóhannesson, f. 1. september 1983. Kona hans Svanhildur Hanna Freysteinsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 10. maí 2014. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.