„Kristján Egilsson (Stað)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 6690.jpg|thumb|250px|Kristján]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 6690.jpg|thumb|150px|''Kristján Egilsson.]]
'''Kristján Egilsson''' fæddist 27. október 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rangárvallasýslu, og lést 16. desember 1950.<br>
'''Kristján Egilsson''' útvegsmaður, sjómaður, verkstjóri á [[Staður|Stað]] fæddist 27. október 1884 á Miðey í A-Landeyjum og lést 17. desember 1949.<br>
Bróðir hans var [[Símon Egilsson]] í [[Miðey]].
Foreldrar hans voru Egill Sveinsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 24. desember 1848 í Stórholti á Rangárvöllum, drukknaði í Þjórsá 17. júní 1886, og síðari kona hans Sesselja Hreinsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1844 í Miðey, d. 4. júní 1891. Egill var annar maður hennar. <br>  
Fósturforeldrar Kristjáns voru hjónin á [[Búastaðir vestri|Vestari Búastöðum]] [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]] húsfreyja, f. 13. janúar 1843 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. desember 1921, og [[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárusar Jónssonar]] bóndi, hreppstjóri, formaður, hafnsögumaður, f. 30. janúar 1839, drukknaði 9. febrúar 1895.


Eiginkona hans var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]], fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. Þau byggðu húsið [[Staður|Stað]] við Helgafellsbraut og bjuggu þar allan sinn búskap.  
Bróðir Kristjáns var<br>
1. [[Símon Egilsson (Miðey)|Símon Egilsson]] í  [[Miðey]], silfursmiður, vélstjóri, útgerðarmaður, hafnarvörður, f. 22. júlí 1883, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
Hálfbróðir Kristjáns, sammæddur, var<br>
2. [[Einar Símonarson (London)|Einar Símonarson]] útvegsbóndi í [[London]], f. 23. október 1874, d. 23. mars 1936.


Börn þeirra: [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]]. Systkinin fæddust öll á [[Staður|Stað]].
Egill faðir Kristjáns drukknaði í Þjórsá 1886, er Kristján var á öðru árinu . Sesselja móðir Kristjáns bjó ekkja í Miðey til 1888, en bjó síðan með Einari Árnasyni.<br>
Kristján fór í fóstur að [[Búastaðir vestri|Búastöðum vestri]] 1890 til [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar Gísladóttur]] og [[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárusar Jónssonar]].<br>
Lárus fósturfaðir Kristjáns drukknaðir 1895. Kristján var hjá Kristínu fósturmóður sinni 1901.<br>
Hann  var útgerðarmaður og sjómaður á [[Geirland]]i 1910, sjómaður og leigjandi hjá Einari bróður sínum í [[London]]
1920. Hann varð síðar verkstjóri.<br>
Þau Sigurbjörg giftu sig 1923, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á [[Hæli]] við giftingu. Þar var Sigurbjörg vinnukona síðla árs, en þau byggðu  [[Staður|Stað]], voru komin þangað 1924 og bjuggu þar síðan.<br>
Kristján lést 1949 og Sigurbjörg 1969.
 
I. Kona Kristjáns, (20. janúar 1923), var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Þorgerður ''Sigurbjörg'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 5. maí 1895, d. 16. mars 1969.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Bernódus Kristjánsson]] farmaður,  skipstjóri, f. 17. september 1925 á Stað, d. 29. september 2014.<br>
2. [[Símon Kristjánsson]] útgerðarmaður, framkvæmdastjóri, f. 2. september 1925 á Stað, d. 6. október 1997.<br>
3. [[Egill Kristjánsson (Stað)|Egill Kristjánsson]] smiður, f. 14. október 1927, d. 21. ágúst 2015.<br>
4. [[Guðrún Kristjánsdóttir (Stað)|Guðrún Kristjánsdóttir]] húsfreyja, saumakona, f. 25. ágúst 1929 á Stað, d. 3. janúar 2014.<br>
5. [[Emma Kristjánsdóttir (Stað)|Emma Kristjánsdóttir]] húsfreyja, f. 22. apríl 1936 á Stað.<br>


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 19: Lína 37:
Mynd:KG-mannamyndir 14425.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14425.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14490.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14490.jpg
</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Íslendingabók [http://www.islendingabok.is]}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
 
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vestri-Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Geirlandi]]
[[Flokkur: Íbúar á Hæli]]
[[Flokkur: Íbúar á Stað]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2019 kl. 20:12

Kristján Egilsson.

Kristján Egilsson útvegsmaður, sjómaður, verkstjóri á Stað fæddist 27. október 1884 á Miðey í A-Landeyjum og lést 17. desember 1949.
Foreldrar hans voru Egill Sveinsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 24. desember 1848 í Stórholti á Rangárvöllum, drukknaði í Þjórsá 17. júní 1886, og síðari kona hans Sesselja Hreinsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1844 í Miðey, d. 4. júní 1891. Egill var annar maður hennar.
Fósturforeldrar Kristjáns voru hjónin á Vestari Búastöðum Kristín Gísladóttir húsfreyja, f. 13. janúar 1843 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. desember 1921, og Lárusar Jónssonar bóndi, hreppstjóri, formaður, hafnsögumaður, f. 30. janúar 1839, drukknaði 9. febrúar 1895.

Bróðir Kristjáns var
1. Símon Egilsson í Miðey, silfursmiður, vélstjóri, útgerðarmaður, hafnarvörður, f. 22. júlí 1883, drukknaði 20. ágúst 1924.
Hálfbróðir Kristjáns, sammæddur, var
2. Einar Símonarson útvegsbóndi í London, f. 23. október 1874, d. 23. mars 1936.

Egill faðir Kristjáns drukknaði í Þjórsá 1886, er Kristján var á öðru árinu . Sesselja móðir Kristjáns bjó ekkja í Miðey til 1888, en bjó síðan með Einari Árnasyni.
Kristján fór í fóstur að Búastöðum vestri 1890 til Kristínar Gísladóttur og Lárusar Jónssonar.
Lárus fósturfaðir Kristjáns drukknaðir 1895. Kristján var hjá Kristínu fósturmóður sinni 1901.
Hann var útgerðarmaður og sjómaður á Geirlandi 1910, sjómaður og leigjandi hjá Einari bróður sínum í London 1920. Hann varð síðar verkstjóri.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1923, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Hæli við giftingu. Þar var Sigurbjörg vinnukona síðla árs, en þau byggðu Stað, voru komin þangað 1924 og bjuggu þar síðan.
Kristján lést 1949 og Sigurbjörg 1969.

I. Kona Kristjáns, (20. janúar 1923), var Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 5. maí 1895, d. 16. mars 1969.
Börn þeirra:
1. Bernódus Kristjánsson farmaður, skipstjóri, f. 17. september 1925 á Stað, d. 29. september 2014.
2. Símon Kristjánsson útgerðarmaður, framkvæmdastjóri, f. 2. september 1925 á Stað, d. 6. október 1997.
3. Egill Kristjánsson smiður, f. 14. október 1927, d. 21. ágúst 2015.
4. Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 25. ágúst 1929 á Stað, d. 3. janúar 2014.
5. Emma Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1936 á Stað.

Myndir


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.