„Hannes Hreinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hannes flutti til Eyja á fyrri hluta 20. aldar.  
Hannes flutti til Eyja á fyrri hluta 20. aldar.  


Eiginkona Hannesar var [[Vilborg Guðlaugsdóttir (Hæli)|Vilborg Guðlaugsdóttir]] (Hróbjartssonar) frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, f. 29. okt. 1892 d. 23. okt. 1932. Einn bræðra hennar var [[Hróbjartur Guðlaugsson]] sem lengi bjó í [[Landlyst]], faðir [[Margrét Hróbjartsdóttir|Margrétar]] í [[Gvendarhús|Gvendarhúsi]] og [[Guðmundur Hróbjartsson|Guðmundar]], skósmiðs í Landlyst.
Eiginkona Hannesar var [[Vilborg Guðlaugsdóttir (Hæli)|Vilborg Guðlaugsdóttir]] (Hróbjartssonar) frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, f. 29. okt. 1892 d. 23. okt. 1932. Einn bræðra hennar var [[Hróbjartur Guðlaugsson]] sem lengi bjó í [[Landlyst]], faðir [[Margrét Hróbjartsdóttir (Gvendarhúsi)|Margrétar]] í [[Gvendarhús|Gvendarhúsi]] og [[Guðmundur Hróbjartsson (Landlyst)|Guðmundar]], skósmiðs í Landlyst.


Hannes og Vilborg eignuðust dæturnar [[Magnea Hannesdóttir (Hæli)|Magneu]] f. 1922, [[Jóna S. Hannesdóttir (Hæli)|Jónu]] f. 1925 og [[Ásta Hannesdóttir (Hæli)|Ástu]] f. 1929. Vilborg lést árið 1932 en 1936 gekk Hannes að eiga [[Jóhanna Sveinsdóttir (Hæli)|Jóhönnu Sveinsdóttur]] frá Miðkoti í Fljótshlíð, f. 23. maí 1896 d. 22. okt. 1949. Hannes og Jóhanna eignuðust dótturina [[Hrönn Vilborg Hannesdóttir (Hæli)|Hrönn Vilborgu]] f. 1939.
Hannes og Vilborg eignuðust dæturnar [[Magnea Hannesdóttir (Hæli)|Magneu]] f. 1922, [[Jóna B. Hannesdóttir (Hæli)|Jónu]] f. 1925 og [[Ásta Hannesdóttir (Hæli)|Ástu]] f. 1929. Vilborg lést árið 1932 en 1936 gekk Hannes að eiga [[Jóhanna Sveinsdóttir (Hæli)|Jóhönnu Sveinsdóttur]] frá Miðkoti í Fljótshlíð, f. 23. maí 1896 d. 22. okt. 1949. Hannes og Jóhanna eignuðust dótturina [[Hrönn Vilborg Hannesdóttir (Hæli)|Hrönn Vilborgu]] f. 1939.


Þriðja kona Hannesar, (6. desember 1952), var [[Vilhelmína Jónasdóttir (Þingeyri)|Vilhelmína Jónasdóttir]], f. 6. júlí 1902, d. 31. maí 1966.
Þriðja kona Hannesar, (6. desember 1952), var [[Vilhelmína Jónasdóttir (Þingeyri)|Vilhelmína Jónasdóttir]], f. 6. júlí 1902, d. 31. maí 1966.

Útgáfa síðunnar 22. október 2018 kl. 11:17

Hannes

Hannes Hreinsson fæddist í Selshjáleigu í A-Landeyjum 2. okt. 1892 d. 28. maí 1983, sonur Hreins Skúlasonar frá Hólmum (f. 1861 d. 1904), og konu hans Þórunnar Guðmundsdóttur (Diðrikssonar frá Hólmi), f. 1864. Seinni maður Þórunnar var Þorsteinn Gíslason, f. 1865, d. 1954, bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu. Þorsteinn vann hjá Ísfélagi Vestmannaeyja eftir að hann flutti til Eyja 1921. Þórunn og Þorsteinn eignuðust tvo syni, Elías Ársæl sem lést ársgamall og Jóhann Kristin efnafræðing, sem lærði málaraiðn hjá Engilbert Gíslasyni í Eyjum en vann lengst af hjá Málningarverksmiðjunni Hörpu Reykjavík.

Hannes flutti til Eyja á fyrri hluta 20. aldar.

Eiginkona Hannesar var Vilborg Guðlaugsdóttir (Hróbjartssonar) frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, f. 29. okt. 1892 d. 23. okt. 1932. Einn bræðra hennar var Hróbjartur Guðlaugsson sem lengi bjó í Landlyst, faðir Margrétar í Gvendarhúsi og Guðmundar, skósmiðs í Landlyst.

Hannes og Vilborg eignuðust dæturnar Magneu f. 1922, Jónu f. 1925 og Ástu f. 1929. Vilborg lést árið 1932 en 1936 gekk Hannes að eiga Jóhönnu Sveinsdóttur frá Miðkoti í Fljótshlíð, f. 23. maí 1896 d. 22. okt. 1949. Hannes og Jóhanna eignuðust dótturina Hrönn Vilborgu f. 1939.

Þriðja kona Hannesar, (6. desember 1952), var Vilhelmína Jónasdóttir, f. 6. júlí 1902, d. 31. maí 1966.

Fyrstu ár sín í Eyjum stundaði Hannes sjómennsku, varð síðan verkstjóri við útgerð Kjartans Guðmundssonar ljósmyndara og síðar fiskimatsmaður. Hannes byggði húsið Hæli við Brekastíg, ásamt Sigurði Sigurðssyni járnsmið og flutti fjölskylda Hannesar inn árið 1923 en Sigurður ári fyrr.

Myndir


Heimildir

  • Ásta S. Hannesdóttir frá Hæli.
  • Haraldur Guðnason, Saltfiskur og sönglist.
  • Landeyjabók - Austur-Landeyjar.