„Friðrik Benónýsson (Gröf)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Þau fluttu alfarið til Vestmannaeyja 1902 og fimm árum síðar, 1907, tók Friðrik við formennsku á [[Portland]]i. Samhliða skipstjórastarfi sínu starfaði Friðrik einnig sem dýralæknir í Vestmannaeyjum. | Þau fluttu alfarið til Vestmannaeyja 1902 og fimm árum síðar, 1907, tók Friðrik við formennsku á [[Portland]]i. Samhliða skipstjórastarfi sínu starfaði Friðrik einnig sem dýralæknir í Vestmannaeyjum. | ||
{{heimildir| | |||
*''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
Friðrik og Oddný bjuggu í húsinu [[Gröf]] á [[Urðavegur|Urðarvegi 7]] <br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Sigríður Friðriksdóttir (Gröf)|Sigríður Friðriksdóttir]] | |||
húsfreyja á Hallgilsstöðum á Langanesi, N-Þing. og í Höfnum í Skeggjastaðhr., N-Múl., síðast í Kópavogi, f. 29. janúar 1885 á Grund u. Eyjafjöllum, d. 5. febrúar 1976.<br> | |||
2. [[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikt Friðriksson]] skósmíðameistari í Eyjum og Reykjavík, f. 26. febrúar 1887 á Efstu-Grund u. Eyjafjöllum, d. 11. febrúar 1941.<br> | |||
3. [[Elías Friðriksson (Gröf)|Elías Friðriksson]] vinnumaður í Gröf, f. 25. mars 1888 u. Eyjafjöllum, d. 3. desember 1908.<br> | |||
4. [[Magnúsína Friðriksdóttir (Gröf)|Magnúsína Friðriksdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 14. maí 1889 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 19. apríl 1983.<br> | |||
5. Friðrik Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 11. desember 1890.<br> | |||
6. Gissur Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 22. nóvember 1890.<br> | |||
7. [[Valgerður Friðriksdóttir (Gröf)|Valgerður Friðriksdóttir]] húsfreyja á Ytri-Brekkum í Þórshafnarhr., N-Þing. um 1914-24, húsfreyja á Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1923 og 1930, f. 9. febrúar 1892 á Núpi, d. 24. júlí 1957.<br> | |||
8. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 11. febrúar 1894 á Núpi, d. 13. júní 1895.<br> | |||
9. Friðrik Friðriksson, f. 13. maí 1895 á Núpi, d. 25. maí 1895.<br> | |||
10. Anna Friðriksdóttir, f. 24. ágúst 1896 á Núpi, d. 27. apríl 1897.<br> | |||
11. [[Árný Friðriksdóttir (Gröf)|Árný Friðriksdóttir]] húsfreyja í Eyjum og Reykjavík, síðast á Húsavík, f. 20. mars 1898 á Núpi, d. 8. júlí 1977.<br> | |||
12. Friðrik Friðriksson, f. 25. október 1899 á Núpi, d. 20. maí 1913.<br> | |||
13. Oddný Friðriksdóttir, f. 23. febrúar 1901 á Núpi, d. 25. febrúar 1901.<br> | |||
14. [[Þorbjörn Friðriksson (Gröf)|Þorbjörn Friðriksson]] sjómaður, formaður, síðast í Reykjavík, f. 16. ágúst 1902 í [[Péturshús]]i, d. 4. júní 1977.<br> | |||
15. [[Benóný Friðriksson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 12. maí 1972.<br> | |||
16. [[Sigríður Friðriksdóttir (Gröf)|Elísabet Sigríður Friðriksdóttir]] bústýra á Húsavík, síðast í Reykjavík, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.<br> | |||
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.<br> | |||
18. [[Elín Fanný Friðriksdóttir]] húsfreyja, forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins, f. 10. febrúar 1910 í Gröf, d. 28. nóvember 1997.<br> | |||
19. [[Marie Albertine Friðriksdóttir]] húsfreyja, síðast í Eyjum, f. 7. júlí 1911 í Gröf, d. 23. desember 1989.<br> | |||
Fóstursonur hjónanna, sonur Árnýjar Friðriksdóttur, var<br> | |||
20. [[Rafn Árnason (Gröf)|Rafn Árnason]] stýrimaður, f. 30. janúar 1923, 7. mars 1958. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Heimaslóð.is. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Dýralæknar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Péturshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Gröf]] | |||
: | [[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]] | |||
: | |||
: | |||
: | |||
: | |||
: | |||
[[Flokkur: | |||
[[Flokkur: |
Útgáfa síðunnar 7. mars 2018 kl. 12:33
Friðrik Gissur Benónýsson fæddist árið 1857 í Ormskoti undir Eyjafjöllum og lést 28. ágúst 1943. Friðrik gerðist bóndi á Núpi og var jafnhliða formaður í Vestmannaeyjum á veturna.
Hann kvæntist Oddnýju Benediktsdóttur árið 1887 en hún var fædd á Efri-Grund í V-Eyjafjallahr., Holtssókn, Rang. 15. desember 1865 og látin 10. apríl 1940.
Þau fluttu alfarið til Vestmannaeyja 1902 og fimm árum síðar, 1907, tók Friðrik við formennsku á Portlandi. Samhliða skipstjórastarfi sínu starfaði Friðrik einnig sem dýralæknir í Vestmannaeyjum.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Friðrik og Oddný bjuggu í húsinu Gröf á Urðarvegi 7
Börn þeirra:
1. Sigríður Friðriksdóttir
húsfreyja á Hallgilsstöðum á Langanesi, N-Þing. og í Höfnum í Skeggjastaðhr., N-Múl., síðast í Kópavogi, f. 29. janúar 1885 á Grund u. Eyjafjöllum, d. 5. febrúar 1976.
2. Benedikt Friðriksson skósmíðameistari í Eyjum og Reykjavík, f. 26. febrúar 1887 á Efstu-Grund u. Eyjafjöllum, d. 11. febrúar 1941.
3. Elías Friðriksson vinnumaður í Gröf, f. 25. mars 1888 u. Eyjafjöllum, d. 3. desember 1908.
4. Magnúsína Friðriksdóttir húsfreyja í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 14. maí 1889 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 19. apríl 1983.
5. Friðrik Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 11. desember 1890.
6. Gissur Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890 á Núpi, d. 22. nóvember 1890.
7. Valgerður Friðriksdóttir húsfreyja á Ytri-Brekkum í Þórshafnarhr., N-Þing. um 1914-24, húsfreyja á Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1923 og 1930, f. 9. febrúar 1892 á Núpi, d. 24. júlí 1957.
8. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 11. febrúar 1894 á Núpi, d. 13. júní 1895.
9. Friðrik Friðriksson, f. 13. maí 1895 á Núpi, d. 25. maí 1895.
10. Anna Friðriksdóttir, f. 24. ágúst 1896 á Núpi, d. 27. apríl 1897.
11. Árný Friðriksdóttir húsfreyja í Eyjum og Reykjavík, síðast á Húsavík, f. 20. mars 1898 á Núpi, d. 8. júlí 1977.
12. Friðrik Friðriksson, f. 25. október 1899 á Núpi, d. 20. maí 1913.
13. Oddný Friðriksdóttir, f. 23. febrúar 1901 á Núpi, d. 25. febrúar 1901.
14. Þorbjörn Friðriksson sjómaður, formaður, síðast í Reykjavík, f. 16. ágúst 1902 í Péturshúsi, d. 4. júní 1977.
15. Benóný Friðriksson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á Kirkjubæ, d. 12. maí 1972.
16. Elísabet Sigríður Friðriksdóttir bústýra á Húsavík, síðast í Reykjavík, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.
18. Elín Fanný Friðriksdóttir húsfreyja, forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins, f. 10. febrúar 1910 í Gröf, d. 28. nóvember 1997.
19. Marie Albertine Friðriksdóttir húsfreyja, síðast í Eyjum, f. 7. júlí 1911 í Gröf, d. 23. desember 1989.
Fóstursonur hjónanna, sonur Árnýjar Friðriksdóttur, var
20. Rafn Árnason stýrimaður, f. 30. janúar 1923, 7. mars 1958.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.is.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.