„Margrét Gunnlaugsdóttir (Hruna)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Margrét var með foreldrum sínum, en ekki með þeim 1910.<br> | Margrét var með foreldrum sínum, en ekki með þeim 1910.<br> | ||
Hún eignaðist Pétur á Fáskrúðsfirði 1918 | Á vertíð 1917 mun hún fyrst hafa unnið í Vestmannaeyjum þá 19 ára gömul. Á sumrum fór hún í kaupavinnu til Austfjarða. Þaðan kom hún a.m.k. til Eyja haustið 1917 og vann þar þá vertíð. <br> | ||
Hún bjó með Sigurði á [[Sæberg]]i við Urðaveg 1920, og þar var barn hennar Pétur Sveinsson.<br> | Hún eignaðist Pétur á Fáskrúðsfirði 1918.<br> | ||
Sumarið 1919 voru þau Sigurður bæði í kaupavinnu austur á Fáskrúðsfirði. Þau fluttust til Eyja 1919.<br> | |||
Hún bjó með Sigurði á [[Sæberg]]i við [[Urðavegur|Urðaveg 1920]], og þar var barn hennar Pétur Sveinsson.<br> | |||
Þau bjuggu að [[Reynifell]]i við fæðingu Gunnlaugs 1921, í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Sigríðar 1922, á [[Eiðar|Eiðum]] við fæðingu Unu 1923, í [[Sjávarborg]] við fæðingu Margrétar 1924, en voru komin að Hruna 1927 og bjuggu þar síðan.<br> | Þau bjuggu að [[Reynifell]]i við fæðingu Gunnlaugs 1921, í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Sigríðar 1922, á [[Eiðar|Eiðum]] við fæðingu Unu 1923, í [[Sjávarborg]] við fæðingu Margrétar 1924, en voru komin að Hruna 1927 og bjuggu þar síðan.<br> | ||
Margrét lést 1965 og Sigurður 1969. | Margrét lést 1965 og Sigurður 1969. | ||
I. Maður | I. Maður Margrétar var [[Sigurður Þorleifsson (Hruna)|Sigurður Þorleifsson]] verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969.<br> | ||
<center>[[Mynd: 1972 b 103 AAA.jpg|ctr|500px]]</center> | |||
<center>''Börnin í Hruna með foreldrum sínum.</center> | |||
<center>''Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur.</center> | |||
<center>''Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.</center> | |||
Börn þeirra voru: <br> | Börn þeirra voru: <br> | ||
1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br> | 1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br> |
Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2018 kl. 12:31
Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir í Hruna, húsfreyja fæddist 6. janúar 1898 í Uppsalakoti í Svarfaðardal, Eyjafj.s. og lést 19. júlí 1965.
Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Pálsson bóndi í Uppsalakoti, síðar á Búðum í Fáskrúðsfirði, f. 14. janúar 1867 í Urðasókn í Svarfaðardal, d. 28. ágúst 1914, og kona hans Una Guðríður Rósamunda Jóhannesdóttir húsfreyja, síðar á Reynifelli, f. 19. október 1869 á Kvíslarhóli á Tjörnesi, d. 24. mars 1939.
Bróðir Margrétar í Eyjum var
1. Hjörtur Gunnlaugsson sjómaður, matsveinn, f. 9. júní 1906, síðast í Stykkishólmi, d. 1. janúar 1968.
Margrét var með foreldrum sínum, en ekki með þeim 1910.
Á vertíð 1917 mun hún fyrst hafa unnið í Vestmannaeyjum þá 19 ára gömul. Á sumrum fór hún í kaupavinnu til Austfjarða. Þaðan kom hún a.m.k. til Eyja haustið 1917 og vann þar þá vertíð.
Hún eignaðist Pétur á Fáskrúðsfirði 1918.
Sumarið 1919 voru þau Sigurður bæði í kaupavinnu austur á Fáskrúðsfirði. Þau fluttust til Eyja 1919.
Hún bjó með Sigurði á Sæbergi við Urðaveg 1920, og þar var barn hennar Pétur Sveinsson.
Þau bjuggu að Reynifelli við fæðingu Gunnlaugs 1921, í Nikhól við fæðingu Sigríðar 1922, á Eiðum við fæðingu Unu 1923, í Sjávarborg við fæðingu Margrétar 1924, en voru komin að Hruna 1927 og bjuggu þar síðan.
Margrét lést 1965 og Sigurður 1969.
I. Maður Margrétar var Sigurður Þorleifsson verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969.
Börn þeirra voru:
1. Gunnlaugur Sigurðsson sjómaður, f. 20. maí 1921 að Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 29. nóv. 1963.
2. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004.
3. Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir húsfreyja, f. að Eiðum við Kirkjuveg 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978.
4. Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 26. janúar 2012.
5. Fjóla Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við Miðstræti, d. 8. nóvember 2013.
6. Pálína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna.
7. Eiríkur Sigurðsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007.
8. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013.
9. Einara Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. jan. 1936 í Hruna.
Barn Margrétar:
10. Pétur Sveinsson, f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu:
11. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1972/Við „Siggi í Hruna“
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.