„Markús Sæmundsson (Fagurhól)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru Sæmundur Guðmundsson bóndi, f. 18. febrúar 1842, d. 1. ágúst 1922, og kona hans Þórunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 20. janúar 1850, d. 2. júlí 1938. | Foreldrar hans voru Sæmundur Guðmundsson bóndi, f. 18. febrúar 1842, d. 1. ágúst 1922, og kona hans Þórunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 20. janúar 1850, d. 2. júlí 1938. | ||
Börn Sæmundar og Þórunnar í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Þorkell Sæmundsson (Reynistað)|Þorkell Sæmundsson]] á [[Reynistaður|Reynistað]] f. 27. september 1878 | 1. [[Þorkell Sæmundsson (Reynistað)|Þorkell Sæmundsson]] á [[Reynistaður|Reynistað]], f. 27. september 1878, d. 2. maí 1963.<br> | ||
2. [[Sigurður Sæmundsson (Hallormsstað)|Sigurður Sæmundsson]] á [[Hallormsstaður| | 2. [[Markús Sæmundsson (Fagurhól)|Markús Sæmundsson]] í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 27. desember 1885, d. 5. apríl 1980.<br> | ||
3. [[Sigurður Sæmundsson (Hallormsstað)|Sigurður Sæmundsson]] | |||
á [[Hallormsstaður|Hallomsstað]] f. 16. febrúar 1887, d. 15. júlí 1981.<br> | |||
Föðursystir þeirra var<br> | Föðursystir þeirra var<br> | ||
4. [[Una Guðmundsdóttir (London)|Una Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[London]], f. 19. apríl 1839, d. 25. apríl 1930.<br> | |||
Bróðurdóttir þeirra var<br> | |||
5. [[Jóna Sveinsdóttir (Stóru-Heiði)|Arnfríður ''Jóna'' Sveinsdóttir]] húsfreyja á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]], f. 6. maí 1912, d. 8. ágúst 1994. | |||
Markús var með foreldrum sínum í bernsku, var 15 ára hjú á Skammbeinsstöðum í Holtum 1901.<br> | Markús var með foreldrum sínum í bernsku, var 15 ára hjú á Skammbeinsstöðum í Holtum 1901.<br> |
Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2016 kl. 13:30
Markús Sæmundsson sjómaður, verkamaður og útvegsbóndi í Fagurhól fæddist 27. desember 1885 í Nikulásarhúsi í Fljótshlíð og lést 5. apríl 1980 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Sæmundur Guðmundsson bóndi, f. 18. febrúar 1842, d. 1. ágúst 1922, og kona hans Þórunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 20. janúar 1850, d. 2. júlí 1938.
Börn Sæmundar og Þórunnar í Eyjum voru:
1. Þorkell Sæmundsson á Reynistað, f. 27. september 1878, d. 2. maí 1963.
2. Markús Sæmundsson í Fagurhól, f. 27. desember 1885, d. 5. apríl 1980.
3. Sigurður Sæmundsson
á Hallomsstað f. 16. febrúar 1887, d. 15. júlí 1981.
Föðursystir þeirra var
4. Una Guðmundsdóttir húsfreyja í London, f. 19. apríl 1839, d. 25. apríl 1930.
Bróðurdóttir þeirra var
5. Arnfríður Jóna Sveinsdóttir húsfreyja á Stóru-Heiði, f. 6. maí 1912, d. 8. ágúst 1994.
Markús var með foreldrum sínum í bernsku, var 15 ára hjú á Skammbeinsstöðum í Holtum 1901.
Hann fluttist frá Miðskála u. Eyjafjöllum til Eyja 1906, var vinnuhjú í Múlakoti í Fljótshlíð 1910, en þá var Guðlaug hjá foreldrum sínum í Skarðshlíð.
Þau Guðlaug giftust 1913 í Eyjum og voru leigjendur á Skaftafelli á því ári, bjuggu á Brekku 1914-1915, voru komin að Fagurhól 1916 og bjuggu þar síðan, uns þau fluttust til Reykjavíkur 1947 og bjuggu þar síðast á Vífilsgötu 2. Markús var skráður verkamaður við andlát.
Markús var sjómaður, verkamaður, útgerðarmaður um skeið, átti v.b. Mars VE-149 á 4. áratugnum.
Guðlaug lést 1970 og Markús 1980.
Kona Markúsar, (26. desember 1913), Guðlaug Ólafsdóttir frá Skarðshlíð u. Eyjafjöllum, f. 3. júní 1889, d. 27. október 1970.
Börn þeirra voru:
1. Guðný Svava Markúsdóttir húsfreyja, f. 14. september 1914 á Brekku, d. 9. febrúar 1941.
2. Ólafur Jón Markússon sjómaður, f. 5. júní 1916 í Fagurhól, fórst 6. febrúar 1938.
3. Ásta Markúsdóttir, f. 26. ágúst 1919, d. 14. janúar 1923.
4. Ástþór Sveinn Markússon sjómaður, forstöðumaður, f. 18. desember 1923, d. 14. júlí 2011.
5. Viktor Markússon, f. 2. febrúar 1930, d. 26. nóvember 1930.
----
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 21. júlí 2011. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.