„Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.
Foreldrar hennar voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.


Aurora var með foreldrum sínum á Ofanleiti uns hún giftist Þorvaldi 1916.<br>
Auróra var með foreldrum sínum á Ofanleiti uns hún giftist Þorvaldi 1916.<br>
Þau bjuggu á [[Miðstöð]], (Símstöðinni) við [[Vestmannabraut]] 1920, í nýbyggðu húsi  á [[Þorvaldseyri]] 1921 og enn 1927, voru skilin að borði og sæng 1930, barnlaus.<br>
Þau bjuggu á [[Miðstöð]], (Símstöðinni) við [[Vestmannabraut]] 1920, í nýbyggðu húsi  á [[Þorvaldseyri]] 1921 og enn 1927, voru skilin að borði og sæng 1930, barnlaus.<br>
Auróra Ingibjörg var ráðskona hjá [[Áslaugur Stefánsson|Áslaugi Ingibirni Stefánssyni]] sjómanni  í [[Mandalur|Mandal]] 1930.<br>
Auróra var ráðskona hjá [[Áslaugur Stefánsson|Áslaugi Ingibirni Stefánssyni]] sjómanni  í [[Mandalur|Mandal]] 1930.<br>
Hún bjó á [[Sandur|Sandi]] 1832, leigjandi með Önnu Jóhönnu dóttur sína hjá sér í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi]] um skeið,  á [[Rauðafell|Rauðafelli (Vestmannabraut) 58 B]] 1934 og enn 1942, en þá var hún orðin berklaveik, lá 2 mánuði á Sjúkrahúsinu í Eyjum 1943, en síðan á Vífilsstöðum og þar lést hún 1945.
Hún bjó á [[Sandur|Sandi]] 1832, leigjandi með Önnu Jóhönnu dóttur sína hjá sér í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi]] um skeið,  á [[Rauðafell|Rauðafelli (Vestmannabraut) 58 B]] 1934 og enn 1942, en þá var hún orðin berklaveik, lá 2 mánuði á Sjúkrahúsinu í Eyjum 1943, en síðan á Vífilsstöðum og þar lést hún 1945.



Útgáfa síðunnar 25. september 2016 kl. 10:43

Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir.

Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir frá Ofanleiti, húsfreyja fæddist 25. september 1890 að Ofanleiti og lést 15. febrúar 1945.
Foreldrar hennar voru sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans Anna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.

Auróra var með foreldrum sínum á Ofanleiti uns hún giftist Þorvaldi 1916.
Þau bjuggu á Miðstöð, (Símstöðinni) við Vestmannabraut 1920, í nýbyggðu húsi á Þorvaldseyri 1921 og enn 1927, voru skilin að borði og sæng 1930, barnlaus.
Auróra var ráðskona hjá Áslaugi Ingibirni Stefánssyni sjómanni í Mandal 1930.
Hún bjó á Sandi 1832, leigjandi með Önnu Jóhönnu dóttur sína hjá sér í Litla-Hvammi um skeið, á Rauðafelli (Vestmannabraut) 58 B 1934 og enn 1942, en þá var hún orðin berklaveik, lá 2 mánuði á Sjúkrahúsinu í Eyjum 1943, en síðan á Vífilsstöðum og þar lést hún 1945.

I. Maður hennar, (18. júní 1916), var Þorvaldur Guðjónsson formaður frá Sandfelli, f. 10. mars 1893, d. 13. apríl 1959. Þau skildu barnlaus.

II. Barn hennar:
1. Anna Jóhanna Oddgeirs, f. 30. október 1932 á Sandi. Maður hennar var Friðrik Ágúst Hjörleifsson frá Skálholti, sjómaður, útgerðarmaður, sendibílstjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.