„Ólöf Jónsdóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 21: Lína 21:
2. Margrét Guðrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1886, d. 8. mars 1886
2. Margrét Guðrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1886, d. 8. mars 1886
.<br>
.<br>
3. [[Þorsteinn Jónsson (París)|Þorsteinn Jónsson]], f. 14. desember 1887. Hann fór til Vesturheims með móður sinni 1889.<br>
3. Þorsteinn Jónsson, f. 14. desember 1887. Hann fór til Vesturheims með móður sinni 1889 og lést á því ári.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2016 kl. 17:32

Ólöf Jónsdóttir húsfreyja í París fæddist 1855 í Krosssókn í Landeyjum og lést 1889 í Vesturheimi.
Móðir hennar var Sigríður Hjaltadóttir vinnukona í Nýjabæ, f. 9. ágúst 1818, d. 9. desember 1880.

Móðursystkini Ólafar í Eyjum voru:
1. Sveinn Hjaltason bóndi og lóðs á Vesturhúsum, f. 3. desember 1815, d. 23. júní 1879.
2. Filippus Hjaltason vinnumaður í Nöjsomhed, f. 12. maí 1820.
3. Eyjólfur Hjaltason á Löndum, sjávarbóndi 1870, bókbindari í Kornhól, f. 19. desember 1821.
4. Björn Hjaltason vinnumaður, sjómaður, f. 10. júní 1843, drukknaði 26. mars 1842.
Hálfbræður Sigríðar, synir Gyðríðar og Þorkels Jónssonar síðari manns hennar:
5. Jón Þorkelsson vinnumaður á Vesturhúsum, tómthúsmaður í Grímshjalli, f. 18. september 1826.
6. Guðmundur Þorkelsson vinnumaður á Vesturhúsum, f. 2. mars 1828, d. 7. mars 1859.

Bróðursonur Sigríðar Hjaltadóttur var Þórður Hjaltason á Steinsstöðum.

Ólöf var eins árs með móður sinni í Stakkagerði 1855, fósturbarn hjá Kristínu Einarsdóttur húsfreyju í Nýjabæ, síðan vinnukona þar. Hún var húsfreyja í París við fæðingu Þorsteins 1887, en að nýju vinnukona í Nýjabæ við brottför til Vesturheims 1889, en Jón maður hennar fór vestur 1888.
Ólöf lést skömmu eftir komuna til Spanish Fork úr lungnasjúkdómi.

I. Maður hennar, (1. mars 1885), var Jón Kristinn Arnoddsson, þá vinnumaður í Nýjabæ, síðar búandi í París, f. 12. júlí 1862, d. 1. janúar 1942 Vestanhafs.
Börn þeirra hér:
1. Kristín Sigríður Jónsdóttir húsfreyja í Hólshúsi, f. 24. september 1883, d. 27. maí 1957.
2. Margrét Guðrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1886, d. 8. mars 1886 .
3. Þorsteinn Jónsson, f. 14. desember 1887. Hann fór til Vesturheims með móður sinni 1889 og lést á því ári.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.