„Sólrún Ingvarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sólrún Ingvarsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 13625.jpg|thumb|250px|''Sólrún Ingvarsdóttir.]]
'''Sólrún Ingvarsdóttir''' frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist 9. október 1891 og lést 21. ágúst 1974.<br>
'''Sólrún Ingvarsdóttir''' frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist 9. október 1891 og lést 21. ágúst 1974.<br>
Faðir hennar var [[Ingvar Einarsson (Hellnahóli)|Ingvar bóndi]] á Hellnahóli undir Eyjafjöllum, f. 12. október 1864, d. 1910, skömmu eftir flutning til Eyja, jarðsettur í Eyjum, Einarsson vinnumanns í Snotru í Landeyjum 1860, vinnumanns í Kirkjuvogi í Höfnum, Gull. 1870, f. 1843, d. 7. ágúst 1877, Sigurðssonar bónda í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A-Landeyjum 1817-1838, f. 20. mars 1792 í Efrihól undir Eyjafjöllum, d. 14. júní 1864 á Núpi þar, Sighvatssonar, og síðari konu Sigurðar, (30. október 1828, skildu), Guðrúnar húsfreyju, f. 1807, d. 18. janúar 1874, Guðmundsdóttur.<br>   
Faðir hennar var [[Ingvar Einarsson (Hellnahóli)|Ingvar bóndi]] á Hellnahóli undir Eyjafjöllum, f. 12. október 1864, d. 1910, skömmu eftir flutning til Eyja, jarðsettur í Eyjum, Einarsson vinnumanns í Snotru í Landeyjum 1860, vinnumanns í Kirkjuvogi í Höfnum, Gull. 1870, f. 1843, d. 7. ágúst 1877, Sigurðssonar bónda í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A-Landeyjum 1817-1838, f. 20. mars 1792 í Efrihól undir Eyjafjöllum, d. 14. júní 1864 á Núpi þar, Sighvatssonar, og síðari konu Sigurðar, (30. október 1828, skildu), Guðrúnar húsfreyju, f. 1807, d. 18. janúar 1874, Guðmundsdóttur.<br>   
Lína 21: Lína 22:
Þau Sveinn giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Þau Sveinn giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkasíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkasíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 14604.jpg|400px|ctr]]</center>
<center>''Fjölskylda Sólrúnar og Sveins.</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri: Tryggvi, Garðar, Berent, Ágústa.</center>


Maður Sólrúnar, (23. desember 1919), var [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.<br>  
Maður Sólrúnar, (23. desember 1919), var [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.<br>  
Lína 31: Lína 40:
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>


<center>''Sex af börnum hjónanna á Hellnahóli, Ingvars og Ástríðar.'' </center><br>
<center>''Sex af börnum hjónanna á Hellnahóli, Ingvars og Ástríðar.'' </center>
 
:::::::''Aftari röð frá vinstri:'' ''[[Sólrún Ingvarsdóttir |Sólrún]], [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti) |Guðbjörg]], [[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna]], [[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir|Jóhanna.]]  
''Aftari röð frá vinstri:'' <br>
:::::::''Fremri röð frá vinstri: [[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einar]], [[Ágúst Sigurður Ingvarsson|Ágúst Sigurður]].''
''1. [[Sólrún Ingvarsdóttir|Sólrún]] húsfreyja í Eyjum, f. 9. okt. 1891, d. 21. ágúst 1974, gift [[Sveinn Sigurhansson|Sveini Sigurhanssyni]] vélstjóra og múrara, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.  <br>
''2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti)|Guðbjörg]] húsfreyja í  [[Langholt]]i, f. 28. júní 1897, d. 2. september 1987, gift [[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbirni Einarssyni]] trésmið, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984. <br>
''3. [[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986, gift [[Sigurður Gottskálksson (Kirkjubæ)|Sigurði Gottskálkssyni]] frá [[Hraungerði]] í Eyjum, verkamanni og bónda á Kirkjubæ, f. 23. ágúst 1894, d. 5. apríl 1955. <br>
''4. [[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir|Jóhanna]] húsfreyja í Neskaupstað 1930, f. 13. okt. 1901, d. 2. nóvember 1937. Gift [[Guðni Sveinsson|Guðna Sveinssyni]] sjómanni á Norðfirði, f. 6. maí 1894, d. 15. nóvember 1975. '' <br>
''Fremri röð frá vinstri:''<br>
''1. [[Einar Ingvarsson|Einar]] sjómaður í Eyjum, f. 9. okt. 1891, tvíburi við Sólrúnu, d. 18. maí 1968, kvæntur [[Guðrún Eyjólfsdóttir|Guðrúnu Eyjólfsdóttur]] húsfreyju, f. 4. febr. 1898, d. 29. nóvember 1980. <br>
''2.  [[Ágúst Sigurður Ingvarsson|Ágúst Sigurður]] verkstjóri, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.'' <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval