„Guðmundur Ólafsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.<br> | 8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.<br> | ||
9. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] húsfreyju, síðar [[Guðrún Pálsdóttir (yngri)|Guðrúnu Pálsdóttur]].<br> | 9. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] húsfreyju, síðar [[Guðrún Pálsdóttir (yngri)|Guðrúnu Pálsdóttur]].<br> | ||
10. Emerentíana Guðmundsdóttir húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum, f. 30. janúar 1799. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822. | 10. [[Emerentíana Guðmundsdóttir (Kornhól)|Emerentíana Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum og víðar, f. 30. janúar 1799, d. 30. maí 1866. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822. <br> | ||
II. Síðari kona Guðmundar var [[Ingveldur Gísladóttir (Kirkjubæ)|Ingveldur Gísladóttir]] húsfreyja á Skíðbakka, en síðar á Kirkjubæ í Eyjum, f. 1. apríl 1791, d. 12. apríl 1821.<br> | II. Síðari kona Guðmundar var [[Ingveldur Gísladóttir (Kirkjubæ)|Ingveldur Gísladóttir]] húsfreyja á Skíðbakka, en síðar á Kirkjubæ í Eyjum, f. 1. apríl 1791, d. 12. apríl 1821.<br> |
Útgáfa síðunnar 9. desember 2014 kl. 11:23
Guðmundur Ólafsson skipasmiður og formaður við Landeyjasand og bóndi á Bryggjum, Bakkahjáleigu og Skíðbakka í A-Landeyjum, en að síðustu á Kirkjubæ, fæddist 1765 og lést 3. febrúar 1820 á Kirkjubæ.
Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson bóndi í Hallgeirsey, f. 1727 og kona hans Ingunn Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 1733, d. 29. september 1809.
Guðmundur og Ingibjörg bjuggu á Krossi í A-Landeyjum 1790-1792, Bryggjum 1792 og enn 1803 og í Bakkahjáleigu 1805-1810.
Ingibjörg lést 1810.
Guðmundur og Ingveldur giftust 1810. Þau bjuggu á Skíðbakka 1812-1816, en fluttust til Eyja 1816 og bjuggu þar til dd. Hann lést 1820, en Ingveldur lést 1821.
Guðmundur var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (30. ágúst 1786), var Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja. ættuð úr Eyjum, f. 1763, d. 19. maí 1810.
Börn þeirra hér:
1. Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Steinshúsi, f. 1786, d. 16. febrúar 1829, gift Steini Guðmundssyni tómthúsmanni.
2. Margrét Guðmundsdóttir eldri, húsfreyja í Dölum, f. 1787, d. 14. nóvember 1848, gift fyrr Jóni Helgasyni, síðar Einari Jónssyni eldri.
3. Þorbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Efri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum.
4. Ingunn Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1790.
5. Ingveldur Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 11. október 1791, d. 30. júní 1841, gift Ólafi Björnssyni vinnumanni.
6. Einar Guðmundsson, f. 18. febrúar 1791.
7. Helga Guðmundsdóttir húsfreyja í Stórholti á Rangárvöllum.
8. Emerentíana Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1797.
9. Ólafur Guðmundsson bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869, kvæntur fyrr Helgu Ólafsdóttur húsfreyju, síðar Guðrúnu Pálsdóttur.
10. Emerentíana Guðmundsdóttir húsfreyja í Gularási í A-Landeyjum og víðar, f. 30. janúar 1799, d. 30. maí 1866. Hún var vinnukona í Kornhól í Eyjum 1822.
II. Síðari kona Guðmundar var Ingveldur Gísladóttir húsfreyja á Skíðbakka, en síðar á Kirkjubæ í Eyjum, f. 1. apríl 1791, d. 12. apríl 1821.
Börn þeirra hér nefnd :
11. Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Norður-Fossi í Mýrdal.
12. Guðmundur Guðmundsson, f. 19. júlí 1814.
13. Ingunn Guðmundsdóttir, f. 24. september 1816.
III. Barnsmóðir Guðmundar var Málfríður Jónsdóttir, þá vinnukona á Kornhólskansi í Eyjum, f. 1773, d. um 1815.
Barn þeirra var
14. Jón Guðmundsson, f. 11. október 1794, d. 23. október 1794 úr ginklofa.
IV. Barnsmóðir Guðmundar var Ingibjörg Einarsdóttir, síðar húsfreyja á Kanastöðum í A-Landeyjum.
Barnið var
15. Sigurður Guðmundsson, f. 17. september 1802.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.